Júlíus búinn að velja 19 manna hóp fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2010 12:15 Rakel Dögg Bragadóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins. Mynd/Valli Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum vegna æfingamóts í Noregi daganna 25.-29. nóvember. Þessi hópur mun einnig taka þátt í lokakeppni EM í Danmörku sem fram fer daganna 6.- 19. desember nema að fækkað verður í hópnum niður í 16 leikmenn áður en farið verður á EM. Ísland mætir Noregi, Danmörku og Serbíu í æfingamótinu í Noregi en mótherjar liðsins í riðlinum á EM eru síðan Króatía, Svartfjallaland pg Rússland. Guðrún Ósk Maríasdóttir, Þorgerður Anna Atladóttir, Sunna María Einarsdóttir, Solveig Lára Kjærnested og Elísabet Gunnarsdóttir voru ekki með íslenska liðinu þegar liðið tryggði sér sæti á EM síðasta vor. Landsliðshópur Júlíusar er svona: Markverðir: Berglind Íris Hansdóttir Fredrikstad BK Guðrún Ósk Maríasdóttir Fylkir Íris Björk Símonardóttir FramAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur Arna Sif Pálsdóttir Team Esbjerg Ásta Birna Gunnardóttir Fram Elísabet Gunnarsdóttir Stjarnan Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan Harpa Sif Eyjólfsdóttir Sparvagen HF Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Valur Karen Knútsdóttir Fram Rakel Dögg Bragadóttir Levanger Rebekka Rut Skúladóttir Valur Rut Arnfjörð Jónsdóttir Tvis Holstebro Solveig Lára Kjærnested Stjarnan Stella Sigurðardóttir Fram Sunna Jónsdóttir Fylkir Sunna María Einarsdóttir Fylkir Þorgerður Anna Atladóttir Stjarnan Íslenski handboltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum vegna æfingamóts í Noregi daganna 25.-29. nóvember. Þessi hópur mun einnig taka þátt í lokakeppni EM í Danmörku sem fram fer daganna 6.- 19. desember nema að fækkað verður í hópnum niður í 16 leikmenn áður en farið verður á EM. Ísland mætir Noregi, Danmörku og Serbíu í æfingamótinu í Noregi en mótherjar liðsins í riðlinum á EM eru síðan Króatía, Svartfjallaland pg Rússland. Guðrún Ósk Maríasdóttir, Þorgerður Anna Atladóttir, Sunna María Einarsdóttir, Solveig Lára Kjærnested og Elísabet Gunnarsdóttir voru ekki með íslenska liðinu þegar liðið tryggði sér sæti á EM síðasta vor. Landsliðshópur Júlíusar er svona: Markverðir: Berglind Íris Hansdóttir Fredrikstad BK Guðrún Ósk Maríasdóttir Fylkir Íris Björk Símonardóttir FramAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur Arna Sif Pálsdóttir Team Esbjerg Ásta Birna Gunnardóttir Fram Elísabet Gunnarsdóttir Stjarnan Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan Harpa Sif Eyjólfsdóttir Sparvagen HF Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Valur Karen Knútsdóttir Fram Rakel Dögg Bragadóttir Levanger Rebekka Rut Skúladóttir Valur Rut Arnfjörð Jónsdóttir Tvis Holstebro Solveig Lára Kjærnested Stjarnan Stella Sigurðardóttir Fram Sunna Jónsdóttir Fylkir Sunna María Einarsdóttir Fylkir Þorgerður Anna Atladóttir Stjarnan
Íslenski handboltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira