Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 8. september 2010 13:46 Áhorfendur munu hafa af nógu að taka á næsta ári, þar sem 20 mót verða á dagskrá í Formúlu 1. Mynd: Getty Images FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Níu mót verða í Evrópu og ný braut sem verður tekin í notkun í ár í Suður Kóreu verður aftur notuð 2011. Aðeins vika verður á milli mótanna í Malasíu og Kína, Spáni og Mónakó, Þýskalandi og Ungverjalandi, Japan og Kóreu. Mótaskráin 2011 13/03 Bahrain 27/03 Ástralía 10/04 Malasía 17/04 Kína 08/05 Tyrkland 22/05 Spánn 29/05 Mónakó 12/06 Kanada 26/06 Evrópa 10/07 Bretland 24/07 Þýskaland 31/07 Ungverjaland 28/08 Belgía 11/09 Ítalía 25/09 Singapúr 09/10 Japan 16/10 Kórea 30/10 Indland (x) 13/11 Abu Dhabi 27/11 Brazil (x) Háð því að braut verði samþykkt lögleg af FIA
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira