Favre nær líklega ekki að byrja í 300 deildarleikjum í röð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2010 21:45 Favre gengur um með miklar umbúðir þessa dagana. Bandarískir fjölmiðlar hafa farið mikinn alla vikuna vegna frétta um að Brett Favre, leikstjórnandi Minnesota Vikings, missi hugsanlega af leiknum gegn New England Patriots um helgina. Það er svo sem ekkert sérstaklega merkilegt að íþróttamaður missi af leik en í þessu tilviki er það stórmerkilegt. Favre hefur nefnilega verið byrjunarliðsmaður í 291 leik í röð sem er einstakt met í sögu NFL. Sérstaklega í ljósi þess að tímabilið er stutt, íþróttin harkaleg og meiðsli því afar tíð. Reyndar hefur Favre leikið 315 leiki í röð þar sem leikir í úrslitakeppni eru ekki inn í hinni tölunni. Hinn 41 árs gamli Favre er með brákaðan ökkla og hefur gengið um með miklar umbúðir alla vikuna og ekkert æft. Sagt er að það sé óðs manns æði að spila í slíku ástandi. Sjálfur vill hann endilega byrja leikinn þar sem hann stefnir að því að ná 300 leikjum í röð. Ekki er samt víst að félagið leyfi honum það. Erlendar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa farið mikinn alla vikuna vegna frétta um að Brett Favre, leikstjórnandi Minnesota Vikings, missi hugsanlega af leiknum gegn New England Patriots um helgina. Það er svo sem ekkert sérstaklega merkilegt að íþróttamaður missi af leik en í þessu tilviki er það stórmerkilegt. Favre hefur nefnilega verið byrjunarliðsmaður í 291 leik í röð sem er einstakt met í sögu NFL. Sérstaklega í ljósi þess að tímabilið er stutt, íþróttin harkaleg og meiðsli því afar tíð. Reyndar hefur Favre leikið 315 leiki í röð þar sem leikir í úrslitakeppni eru ekki inn í hinni tölunni. Hinn 41 árs gamli Favre er með brákaðan ökkla og hefur gengið um með miklar umbúðir alla vikuna og ekkert æft. Sagt er að það sé óðs manns æði að spila í slíku ástandi. Sjálfur vill hann endilega byrja leikinn þar sem hann stefnir að því að ná 300 leikjum í röð. Ekki er samt víst að félagið leyfi honum það.
Erlendar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira