Massimo Cellino blandar sér í baráttuna um West Ham 14. janúar 2010 08:33 Ítalinn Massimo Cellino er kominn fram sem fjórði áhugasami kaupandinn að enska útvalsdeildarliðinu West Ham. Cellino er núverandi forseti ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari og þekkir Gianfranco Zola framkvæmdastjóra West Ham mjög vel.Fjallað er um málið á BBC Radio 5 Live. Þar segir að sést hafi til Cellino á heimaleik QPR á þriðjudagskvöldið. Zola lauk leikmannsferli sínum með Cagliari á sínum tíma en þangað keypti Cellino hann frá Chelsea.Cellino hefur aldrei legið á aðdáun sinni á Zola og sagði við lok ferils Zola hjá Cagliari að Zola yfirgæfi völlinn með sama stíl og hann hefði leikið á honum.Það flækir nokkuð málið fyrir Cellino að ef hann festir kaup á West Ham þarf hann að losa sig við eignarhaldið á Cagliari. Samkvæmt reglum ESB getur sami maður ekki átt tvö fótboltalið í tveimur ólíkum löndum.Samkvæmt fréttinni á BBC virðist Tony Fernandes enn vera inn í myndinni hvað kaupin á West Ham varðar en hann er talinn hafa komið til Bretlands í gærdag frá Malasíu. Fernandes er þekktur fjárfestir í Malasíu og á m.a. AsiaAir flugfélagið.Aðrir áhugsamir kaupendur eru David Gold og David Sullivan fyrrum eigendur Birmingham og félagið Intermarket.Samkvæmt heimildum BBC mun líklega verða gengið frá sölunni á West Ham fyrir helgina. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ítalinn Massimo Cellino er kominn fram sem fjórði áhugasami kaupandinn að enska útvalsdeildarliðinu West Ham. Cellino er núverandi forseti ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari og þekkir Gianfranco Zola framkvæmdastjóra West Ham mjög vel.Fjallað er um málið á BBC Radio 5 Live. Þar segir að sést hafi til Cellino á heimaleik QPR á þriðjudagskvöldið. Zola lauk leikmannsferli sínum með Cagliari á sínum tíma en þangað keypti Cellino hann frá Chelsea.Cellino hefur aldrei legið á aðdáun sinni á Zola og sagði við lok ferils Zola hjá Cagliari að Zola yfirgæfi völlinn með sama stíl og hann hefði leikið á honum.Það flækir nokkuð málið fyrir Cellino að ef hann festir kaup á West Ham þarf hann að losa sig við eignarhaldið á Cagliari. Samkvæmt reglum ESB getur sami maður ekki átt tvö fótboltalið í tveimur ólíkum löndum.Samkvæmt fréttinni á BBC virðist Tony Fernandes enn vera inn í myndinni hvað kaupin á West Ham varðar en hann er talinn hafa komið til Bretlands í gærdag frá Malasíu. Fernandes er þekktur fjárfestir í Malasíu og á m.a. AsiaAir flugfélagið.Aðrir áhugsamir kaupendur eru David Gold og David Sullivan fyrrum eigendur Birmingham og félagið Intermarket.Samkvæmt heimildum BBC mun líklega verða gengið frá sölunni á West Ham fyrir helgina.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira