Schumacher og Rosberg bjartsýnir 13. maí 2010 18:15 Michael Schumacher ekur út úr þekktum undirgöngum í Mónakó sem setja alltaf svip á mótið. Mynd: Getty Images Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes báru sig vel eftir æfingar keppnisliða á brautinni í Mónakó í dag. Rosberg náð næst besta tíma og Schumacher varð var með fimmta besta tíma dagsins í dag, aðeins 0.239 sekúndum frá tíma Fernando Alonso hjá Ferrari sem var fljótastur. "Það var mjög gaman á æfingum í dag. Það er mjög sérstakt að keyra í Mónakó og ég naut þess eftir að hafa náð taktinum sem þarf í brautinni. Sérstaklega þegar ég ók margra hringi í einum rykk", sagði Schumacher í dag. "Við getum verið nokkuð bjartsýnir, því bíllinn lætur vel af stjórn. Önnur lið hafa meiri hámarkshraða á öðrum brautum, en hafa hann ekki hér. Því þéttist hópurinn nokkuð og það verður spennandi að sjá hvað gerist í tímatökunni. Ég hlakka til hennar." Liðsfélagi Schumachers, Nico Rosberg býr í Mónakó og þekkir brautina því vel. Hann var með næst besta tíma í dag. "Við náðum góðri siglingu á seinni æfingu, eftir vandamál á þeirri fyrri. Mér leið mjög vel í bílnum og við gátum lagað uppstillingu bílsins tal á markvissan hátt. Það lítur því allt vel út fyrir tímatökuna á laugardag", sagði Rosberg. Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes báru sig vel eftir æfingar keppnisliða á brautinni í Mónakó í dag. Rosberg náð næst besta tíma og Schumacher varð var með fimmta besta tíma dagsins í dag, aðeins 0.239 sekúndum frá tíma Fernando Alonso hjá Ferrari sem var fljótastur. "Það var mjög gaman á æfingum í dag. Það er mjög sérstakt að keyra í Mónakó og ég naut þess eftir að hafa náð taktinum sem þarf í brautinni. Sérstaklega þegar ég ók margra hringi í einum rykk", sagði Schumacher í dag. "Við getum verið nokkuð bjartsýnir, því bíllinn lætur vel af stjórn. Önnur lið hafa meiri hámarkshraða á öðrum brautum, en hafa hann ekki hér. Því þéttist hópurinn nokkuð og það verður spennandi að sjá hvað gerist í tímatökunni. Ég hlakka til hennar." Liðsfélagi Schumachers, Nico Rosberg býr í Mónakó og þekkir brautina því vel. Hann var með næst besta tíma í dag. "Við náðum góðri siglingu á seinni æfingu, eftir vandamál á þeirri fyrri. Mér leið mjög vel í bílnum og við gátum lagað uppstillingu bílsins tal á markvissan hátt. Það lítur því allt vel út fyrir tímatökuna á laugardag", sagði Rosberg.
Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti