Formúlu 1 tímatöku frestað til aðfaranætur sunnudags 9. október 2010 06:49 Sebastian Vettel hafði lítið að gera í nótt og brá á leik, en tímatökunni var frestað vegna veðurs eftir langa bið. Mynd: Getty Images Tímatökunni fyrir Formúlu 1 mótið í Suzuka í Japan hefur verið frestað til aðfaranætur sunnudags og verður hún 5 klukkutímum áður en kappaksturinn hefst. Ákvörðun um að blása af tímatökuna var frestað oftar en einu sinni í nótt og áhorfendur á mótsvæðinu biðu í rigningunni og áhorfendur heima í stofu. En á endanum var ljóst að vatnsflaumurinn minnkaði ekkert á brautinni enda rigndi stöðugt. Öryggisbíllinn fór inn á brautina til að kanna aðstæður og þrátt fyrir að nokkrar tilraunir með að bíða væru gerðar, þá var ákveðið að keyra ekki. Ekki er ljóst hvernig útsendingum varðandi tímatökuna í nótt verður háttað á Stöð 2 Sport, en visir.is birtir fréttir um það um leið og það er ljóst. En útsending frá kappakstrinum er kl. 05.30 samkvæmt skipulagðri dagskrá. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tímatökunni fyrir Formúlu 1 mótið í Suzuka í Japan hefur verið frestað til aðfaranætur sunnudags og verður hún 5 klukkutímum áður en kappaksturinn hefst. Ákvörðun um að blása af tímatökuna var frestað oftar en einu sinni í nótt og áhorfendur á mótsvæðinu biðu í rigningunni og áhorfendur heima í stofu. En á endanum var ljóst að vatnsflaumurinn minnkaði ekkert á brautinni enda rigndi stöðugt. Öryggisbíllinn fór inn á brautina til að kanna aðstæður og þrátt fyrir að nokkrar tilraunir með að bíða væru gerðar, þá var ákveðið að keyra ekki. Ekki er ljóst hvernig útsendingum varðandi tímatökuna í nótt verður háttað á Stöð 2 Sport, en visir.is birtir fréttir um það um leið og það er ljóst. En útsending frá kappakstrinum er kl. 05.30 samkvæmt skipulagðri dagskrá.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira