Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum Hjalti Þór Hreinsson á Laugardalsvelli skrifar 21. ágúst 2010 17:38 Hólmfríður Magnúsdóttir í landsleik gegn Króatíu. Fréttablaðið/Valli Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenska liðið byrjaði vel og fékk tvö fín færi í upphafi leiks en nýtti þau ekki. Frakkar tóku þá strax við sér og réðu nákvæmlega öllu á vellinum. Íslenska liðið tók aftur við sér undir lok hálfleiksins sem var markalaus og fremur tíðindalítill. Frakkar fengu miklu betri færi, tvö dauðafæri en íslenska liðið ekkert. Besta tækifærið kom þegar Hólmfríður gat skotið úr góðu færi en hún ákvað að senda boltann og færið fór út um þúfur. Jafnræði var með liðunum í upphafi seinni hálfleiks en eftir fimmtán mínútna leik skoruðu Frakkar. Löng sending kom innfyrir vörnina, Guðbjörg ætlaði út í boltann en hætti við. Það reyndist slæm ákvörðun, hún gat ekkert gert þegar Gaëtane Thiney vippaði yfir hana. Hólmfríður komst ein í gegnum vörn Frakka en virtist ekki vita hvað hún ætlaði að gera. Í stað þess að skjóta var hún alltof lengi með boltann og tapaði honum. Edda Garðarsdóttir tók svo hornspyrnu sem fór í stöngina fjær og út. Frakkar fengu dauðafæri undir lok leiksins en skoruðu ekki, sem betur fer. Íslenska liðið á hrós skilið fyrir baráttu og vilja en óskynsemi og rangar ákvörðunartökur voru of algengar í leiknum. Frakkar áttu sigurinn skilinn. Ísland er þar með úr leik og kemst ekki í lokakeppni HM í ár. Frakkar fara í umspil um laust sæti þar. Ísland 0-1 Frakkland 0-1 Gaëtane Thiney (60.)Áhorfendur: 3710Skot (á mark): 9-12 (3-6)Varið: Guðbjörg 4 - Sapowicz 3Horn: 4-5Rangstöður: 1-4Aukaspyrnur fengnar: 11-12Lið Íslands: Guðbjörg Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Ólína Viðarsdóttir Katrín Jónsdóttir Rakel Hönnudóttir (46. Guðný Björk Óðinsdóttir) Edda Garðarsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir (78. Hallbera Guðný Gísladóttir) Hólmfríður Magnúsdóttir Dagný Brynjarsdóttir (68. Kristín Ýr Bjarnadóttir) Íslenski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1. Íslenska liðið byrjaði vel og fékk tvö fín færi í upphafi leiks en nýtti þau ekki. Frakkar tóku þá strax við sér og réðu nákvæmlega öllu á vellinum. Íslenska liðið tók aftur við sér undir lok hálfleiksins sem var markalaus og fremur tíðindalítill. Frakkar fengu miklu betri færi, tvö dauðafæri en íslenska liðið ekkert. Besta tækifærið kom þegar Hólmfríður gat skotið úr góðu færi en hún ákvað að senda boltann og færið fór út um þúfur. Jafnræði var með liðunum í upphafi seinni hálfleiks en eftir fimmtán mínútna leik skoruðu Frakkar. Löng sending kom innfyrir vörnina, Guðbjörg ætlaði út í boltann en hætti við. Það reyndist slæm ákvörðun, hún gat ekkert gert þegar Gaëtane Thiney vippaði yfir hana. Hólmfríður komst ein í gegnum vörn Frakka en virtist ekki vita hvað hún ætlaði að gera. Í stað þess að skjóta var hún alltof lengi með boltann og tapaði honum. Edda Garðarsdóttir tók svo hornspyrnu sem fór í stöngina fjær og út. Frakkar fengu dauðafæri undir lok leiksins en skoruðu ekki, sem betur fer. Íslenska liðið á hrós skilið fyrir baráttu og vilja en óskynsemi og rangar ákvörðunartökur voru of algengar í leiknum. Frakkar áttu sigurinn skilinn. Ísland er þar með úr leik og kemst ekki í lokakeppni HM í ár. Frakkar fara í umspil um laust sæti þar. Ísland 0-1 Frakkland 0-1 Gaëtane Thiney (60.)Áhorfendur: 3710Skot (á mark): 9-12 (3-6)Varið: Guðbjörg 4 - Sapowicz 3Horn: 4-5Rangstöður: 1-4Aukaspyrnur fengnar: 11-12Lið Íslands: Guðbjörg Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Ólína Viðarsdóttir Katrín Jónsdóttir Rakel Hönnudóttir (46. Guðný Björk Óðinsdóttir) Edda Garðarsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir (78. Hallbera Guðný Gísladóttir) Hólmfríður Magnúsdóttir Dagný Brynjarsdóttir (68. Kristín Ýr Bjarnadóttir)
Íslenski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira