Hamilton: Verð að halda haus 15. júní 2010 14:49 Lewis Hamilton hjá McLaren. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton hjá McLaren er vafalaust ánægður með þá stöðu að vera kominn í efsta sæti stigamóts ökmanna í Formúlu 1. Hann hefur ekki áhyggjur af sóknartilburðum Red Bull í framtíðinni, þar sem hann telur McLaren vera komið í toppmál hvað bíl og búnað varðar. "Það eru nokkur góð mót framundan. Valencia verður gott fyrir mig og Silverstone er góð braut, sem hefur reynst mér vel og svo mótið í Ungverjalandi. En við sjáum hvernig nýja útfærsla brautarinnar kemur til með að reynast. Vonandi mun bíllinn enn batna á milli þessara móta", sagði Hamilton í frétt á autosport.com í dag. "Ef ég get haldið haus og einbeitningu og bitið frá mér, þá geta næstu mót skipt miklu máli. Það er jafnt á milli manna og ef hægt er að mynda eitthvað forskot á næstunni, þá er góður möguleiki að halda því út tímabilið. Það hlýtur að vera markmið mitt í næstu mótum", sagði Hamilton og vill greinilega nýta slagkraftinn úr síðustu tveimur mótum. "Mér finnst ég hafa ekið vel allt tímabilið. Mér finnst ég sterkari en nokkurn tíma. En tækifærin hafa gefist að undanförnu og ég gríp þau báðum höndum", sagði Hamilton. Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren er vafalaust ánægður með þá stöðu að vera kominn í efsta sæti stigamóts ökmanna í Formúlu 1. Hann hefur ekki áhyggjur af sóknartilburðum Red Bull í framtíðinni, þar sem hann telur McLaren vera komið í toppmál hvað bíl og búnað varðar. "Það eru nokkur góð mót framundan. Valencia verður gott fyrir mig og Silverstone er góð braut, sem hefur reynst mér vel og svo mótið í Ungverjalandi. En við sjáum hvernig nýja útfærsla brautarinnar kemur til með að reynast. Vonandi mun bíllinn enn batna á milli þessara móta", sagði Hamilton í frétt á autosport.com í dag. "Ef ég get haldið haus og einbeitningu og bitið frá mér, þá geta næstu mót skipt miklu máli. Það er jafnt á milli manna og ef hægt er að mynda eitthvað forskot á næstunni, þá er góður möguleiki að halda því út tímabilið. Það hlýtur að vera markmið mitt í næstu mótum", sagði Hamilton og vill greinilega nýta slagkraftinn úr síðustu tveimur mótum. "Mér finnst ég hafa ekið vel allt tímabilið. Mér finnst ég sterkari en nokkurn tíma. En tækifærin hafa gefist að undanförnu og ég gríp þau báðum höndum", sagði Hamilton.
Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti