Útilokað að hafa tvo karla efsta 25. febrúar 2010 10:45 Jónas Sigurðsson. MYND/GVA Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Jónas hefur leitt listann um árabil en vann nauman sigur í baráttu um efsta sætið í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Valdimar Leó Friðriksson lenti í öðru sæti. Prófkjörið er ekki bindandi og mun kjörstjórn leggja fram tillögu sína um lista á félagsfundi í kvöld. Konur eru í þriðja og fjórða sæti listans, en flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa. Rætt hefur verið um að setja konu í annað toppsætið. Valdimar Leó hefur stungið upp á því að konan í þriðja sæti taki efsta sætið, en Jónas fari í það þriðja. „Ég hef tjáð kjörnefnd að ég býð eingöngu kost á mér til að leiða listann," segir Jónas. Valdimar telur það hæpið gagnvart kjósendum að færa sig neðar, þar sem hann hafi í raun unnið kosningasigur, en einungis einu atkvæði munaði á honum og Jónasi, sem hefur verið í forystu í sextán ár. Um þetta segir Jónas: „Valdimar ber á bakinu ákveðna fortíð. Hann sagði skilið við flokkinn og fór í framboð fyrir annan. Hann hefur því unnið gegn Samfylkingunni. Ég tel ekki trúverðugt að menn komi aftur og ætli að gerast leiðtogar, nema þeir vinni sér inn traust. Það tekur lengri tíma að vinna sér það inn en að missa það," segir Jónas. - kóþ Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Jónas hefur leitt listann um árabil en vann nauman sigur í baráttu um efsta sætið í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Valdimar Leó Friðriksson lenti í öðru sæti. Prófkjörið er ekki bindandi og mun kjörstjórn leggja fram tillögu sína um lista á félagsfundi í kvöld. Konur eru í þriðja og fjórða sæti listans, en flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa. Rætt hefur verið um að setja konu í annað toppsætið. Valdimar Leó hefur stungið upp á því að konan í þriðja sæti taki efsta sætið, en Jónas fari í það þriðja. „Ég hef tjáð kjörnefnd að ég býð eingöngu kost á mér til að leiða listann," segir Jónas. Valdimar telur það hæpið gagnvart kjósendum að færa sig neðar, þar sem hann hafi í raun unnið kosningasigur, en einungis einu atkvæði munaði á honum og Jónasi, sem hefur verið í forystu í sextán ár. Um þetta segir Jónas: „Valdimar ber á bakinu ákveðna fortíð. Hann sagði skilið við flokkinn og fór í framboð fyrir annan. Hann hefur því unnið gegn Samfylkingunni. Ég tel ekki trúverðugt að menn komi aftur og ætli að gerast leiðtogar, nema þeir vinni sér inn traust. Það tekur lengri tíma að vinna sér það inn en að missa það," segir Jónas. - kóþ
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira