Mourinho vill hafa Zidane með sér á hliðarlínunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2010 08:30 Jose Mourinho, stjóri Real Madrid. Nordic Photos / AFP Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. Þetta sagði Mourinho við franska fjölmiðla í síðasta mánuði og spænska dagblaðið Marca greindi frá því í dag að Zidane hafi hitt forseta félagsins, Florentino Perez, og framkvæmdarstjóra, Jorge Valdano, að máli til að ræða þetta nýja hlutverk sitt nánar. Svo gæti farið að Zidane verði á hliðarlínunni þegar að Real mætir AC Milan í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn kemur. „Ég vil vera tengiliður liðsins og forsetans og vera virkari þáttatkandi í starfi félagsins," er haft eftir Zidane í Marca. Zidane er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og gekk til liðs við Real Madrid fyrir metfé árið 2001. Hann lagði skóna á hilluna eftir HM 2006. „Þegar maður ræðir við Mourinho gerir maður sér fljótt grein fyrir því að hann veit fullkomnlega hvert hann er að stefna og hvernig hann ætlar sér að komast þangað," sagði Zidane við franska fjölmiðla nýverið. „Það er enginn vafi á því að Real Madrid þurfti á manni eins og honum að halda. Ég hefði sjálfur gjarnan viljað hafa hann sem þjálfara þegar ég var enn að spila." Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. Þetta sagði Mourinho við franska fjölmiðla í síðasta mánuði og spænska dagblaðið Marca greindi frá því í dag að Zidane hafi hitt forseta félagsins, Florentino Perez, og framkvæmdarstjóra, Jorge Valdano, að máli til að ræða þetta nýja hlutverk sitt nánar. Svo gæti farið að Zidane verði á hliðarlínunni þegar að Real mætir AC Milan í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn kemur. „Ég vil vera tengiliður liðsins og forsetans og vera virkari þáttatkandi í starfi félagsins," er haft eftir Zidane í Marca. Zidane er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og gekk til liðs við Real Madrid fyrir metfé árið 2001. Hann lagði skóna á hilluna eftir HM 2006. „Þegar maður ræðir við Mourinho gerir maður sér fljótt grein fyrir því að hann veit fullkomnlega hvert hann er að stefna og hvernig hann ætlar sér að komast þangað," sagði Zidane við franska fjölmiðla nýverið. „Það er enginn vafi á því að Real Madrid þurfti á manni eins og honum að halda. Ég hefði sjálfur gjarnan viljað hafa hann sem þjálfara þegar ég var enn að spila."
Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira