Villeneuve vill stofna Formúlu 1 lið 19. júlí 2010 10:18 Jacques Villeneuve og Damon Hill sem báðir urðu meistarar með Williams fögnuðu 60 ára afmæli Formúlu 1 í Barein í byrjun ársins. Mynd: Getty Images Talið er að Formúlu 1 meistarinn frá 1997, Jacques Villeneuve hafi sett inn umsókn til FIA um að mæta með keppnislið á ráslínuna á næsta ári. Villeneuve varð meistari með Williams og reyndi að komast sem ökumaður á ráslínuna á þessu ári. Autosport.com greinir frá því að Villeneuve vilji mæta með lið á næsta ári, en þýska tímaritið Auto Motor und Sport greindi fyrst frá málinu. Í blaðinu segir að Flavio Briatore og Pat Symonds, sem voru áður hjá Renault séu hluti af dæminu. Villeneuve hefur staðfest formlega að hann sé að vinna að Formúlu 1 málum, en ekki nákvæmlega hverju. Ekki er ljóst samkvæmt fréttinni hvort hann hyggst keyra sjálfur, fái lið hans keppnisleyfi, en nokkrir aðilar hafa áhuga á að mæta með lið þar sem eitt pláss er laust fyrir lið 2011. Rick Gorne sem er umboðsmaður Villeneuve sagði á BBC Sport að Formúlu 1 sé möguleiki og þeir séu að vinna að verkefninu. Villeneuve hætti í Formúlu 1 á miðju árinu 2006, þegar hann ók með BMW Sauber. Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Talið er að Formúlu 1 meistarinn frá 1997, Jacques Villeneuve hafi sett inn umsókn til FIA um að mæta með keppnislið á ráslínuna á næsta ári. Villeneuve varð meistari með Williams og reyndi að komast sem ökumaður á ráslínuna á þessu ári. Autosport.com greinir frá því að Villeneuve vilji mæta með lið á næsta ári, en þýska tímaritið Auto Motor und Sport greindi fyrst frá málinu. Í blaðinu segir að Flavio Briatore og Pat Symonds, sem voru áður hjá Renault séu hluti af dæminu. Villeneuve hefur staðfest formlega að hann sé að vinna að Formúlu 1 málum, en ekki nákvæmlega hverju. Ekki er ljóst samkvæmt fréttinni hvort hann hyggst keyra sjálfur, fái lið hans keppnisleyfi, en nokkrir aðilar hafa áhuga á að mæta með lið þar sem eitt pláss er laust fyrir lið 2011. Rick Gorne sem er umboðsmaður Villeneuve sagði á BBC Sport að Formúlu 1 sé möguleiki og þeir séu að vinna að verkefninu. Villeneuve hætti í Formúlu 1 á miðju árinu 2006, þegar hann ók með BMW Sauber.
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira