Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna 9. desember 2010 08:46 Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. BBC hefur eftir Jennie Formby talsmanni Unite verkalýðsfélagsins að hún sé æf af reiði vegna þess að Bakkavör sleit viðræðum við félagið um uppsagirnar svona skömmu fyrir jólin. Viðræðunum var m.a. ætlað að koma í veg fyrir uppsagnirnar og leita annarra leiða við hagræðingu og sparnað. Bakkavör segir að viðræðurnar hafi leitt til þess að fyrirhuguðum uppsögnum hafi fækkað úr 350 og niður í 170. Í verksmiðjunni eru framleiddir tilbúnir réttir, samlokur, salöt, súpur og sósur. „Þeir eru búnir að skera grimmt niður laun upp á allt að 105 pund á viku og þeir hafa skorið niður orlofsgreiðslur og bónusa," segir Jennie Formsby. „Ef þeir hefðu minnstu sómatilfinningu ættu þeir að halda viðræðunum áfram og líta á allar leiðir til að bjarga þessum 170 störfum." Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. BBC hefur eftir Jennie Formby talsmanni Unite verkalýðsfélagsins að hún sé æf af reiði vegna þess að Bakkavör sleit viðræðum við félagið um uppsagirnar svona skömmu fyrir jólin. Viðræðunum var m.a. ætlað að koma í veg fyrir uppsagnirnar og leita annarra leiða við hagræðingu og sparnað. Bakkavör segir að viðræðurnar hafi leitt til þess að fyrirhuguðum uppsögnum hafi fækkað úr 350 og niður í 170. Í verksmiðjunni eru framleiddir tilbúnir réttir, samlokur, salöt, súpur og sósur. „Þeir eru búnir að skera grimmt niður laun upp á allt að 105 pund á viku og þeir hafa skorið niður orlofsgreiðslur og bónusa," segir Jennie Formsby. „Ef þeir hefðu minnstu sómatilfinningu ættu þeir að halda viðræðunum áfram og líta á allar leiðir til að bjarga þessum 170 störfum."
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira