Vettel vann þýskan sigur í Valencia 27. júní 2010 15:26 Sebastian Vettel fagnar á verðlaunapallinum í Valencia. Mynd: Getty images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. Mark Webber á Red Bull var lánslamur að sleppa algjörlega ómeiddur frá mótinu eftir að bíll hann tókst á loft í árekstri, fór á hvolf og endaði á kviðnum og rann á varnargirðingi. Hann keyrði aftan á Heikki Kovalainen á Lotus með þessm afleiðingum. Báðir hættu keppni. Vettel leiddi mótið frá upphafi til enda og Hamilton fylgdi í kjölfarið. Fernando Alonso var þriðji í upphafi, en féll niður listann þegar öryggisbíllinn kom út á brautina vegna óhapps Webbers og Kovalainen. . Hamilton fékk refsingu fyrir að brjóta af sér þegar öryggisbíllinn kom út og verið er að skoða hvort fimm aðrir ökumenn brutu af sér líka. Alonso var ósáttur og taldi að dómarar hefðu ekki borið sig rétt að í broti Hamiltons. En úrslitin standa þar til annað kemur í ljós. Lokastaðan 1. Vettel Red Bull-Renault 1h40:29.571 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 5.042 3. Button McLaren-Mercedes + 7.658 4. Barrichello Williams-Cosworth + 20.627 5. Kubica Renault + 22.122 6. Sutil Force India-Mercedes + 25.168 7. Kobayashi Sauber-Ferrari + 30.965 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 31.299 9. Alonso Ferrari + 32.809 10. De la Rosa Sauber-Ferrari + 42.414 Stigastaðan 1. Hamilton 127 1. McLaren-Mercedes 248 2. Button 121 2. Red Bull-Renault 218 3. Vettel 115 3. Ferrari 163 4. Webber 103 4. Mercedes 108 5. Alonso 96 5. Renault 89 6. Kubica 83 6. Force India-Mercedes 43 7. Rosberg 74 7. Williams-Cosworth 20 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 12 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. Mark Webber á Red Bull var lánslamur að sleppa algjörlega ómeiddur frá mótinu eftir að bíll hann tókst á loft í árekstri, fór á hvolf og endaði á kviðnum og rann á varnargirðingi. Hann keyrði aftan á Heikki Kovalainen á Lotus með þessm afleiðingum. Báðir hættu keppni. Vettel leiddi mótið frá upphafi til enda og Hamilton fylgdi í kjölfarið. Fernando Alonso var þriðji í upphafi, en féll niður listann þegar öryggisbíllinn kom út á brautina vegna óhapps Webbers og Kovalainen. . Hamilton fékk refsingu fyrir að brjóta af sér þegar öryggisbíllinn kom út og verið er að skoða hvort fimm aðrir ökumenn brutu af sér líka. Alonso var ósáttur og taldi að dómarar hefðu ekki borið sig rétt að í broti Hamiltons. En úrslitin standa þar til annað kemur í ljós. Lokastaðan 1. Vettel Red Bull-Renault 1h40:29.571 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 5.042 3. Button McLaren-Mercedes + 7.658 4. Barrichello Williams-Cosworth + 20.627 5. Kubica Renault + 22.122 6. Sutil Force India-Mercedes + 25.168 7. Kobayashi Sauber-Ferrari + 30.965 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 31.299 9. Alonso Ferrari + 32.809 10. De la Rosa Sauber-Ferrari + 42.414 Stigastaðan 1. Hamilton 127 1. McLaren-Mercedes 248 2. Button 121 2. Red Bull-Renault 218 3. Vettel 115 3. Ferrari 163 4. Webber 103 4. Mercedes 108 5. Alonso 96 5. Renault 89 6. Kubica 83 6. Force India-Mercedes 43 7. Rosberg 74 7. Williams-Cosworth 20 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 12 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira