SAS öskrar á hjálp, tapaði 50 milljörðum í fyrra 9. febrúar 2010 08:30 „SAS öskrar á hjálp" er fyrirsögnin á einum af dönsku vefmiðlunum í morgun þar sem fjallað er um taprekstur SAS flugfélagsins á síðasta ári. Tapið nam 2,2 milljörðum danskra kr. eða rúmum 50 milljörðum kr.Hlutir í SAS hafa verið í frjálsu falli í kauphöllinni í Kaupmannahöfn frá opnun hennar í morgun og hafa misst 17% af verðgildi sínu hingað til. Er gengi hlutanna nú það lægsta í sögu félagsins.Rekstur SAS gekk þó snöggtum betur í fyrra en árið 2008 þegar tapið var rúmlega tvöfalt meira. SAS þarf á nýju fjármagni að halda eftir mikinn taprekstur síðustu tveggja ára. En ekki er eining um það meðal stjórnvalda Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Eins og fram kom í frétt hér á síðunni í gær munu norsk stjórnvöld ekki hafa áhuga á að setja meira fé en orðið er í rekstur SAS.Í frétt um uppgjörið í Jyllands Posten segir að SAS þurfi enn og aftur að grípa til sparnaðaraðgerða og að þær muni einkum bitna á starfsfólki félagsins. Starfsfólk verður beðið um að taka á sig frekari launaskerðingar. Auk þess eru uppsagnir framundan en um 2.000 starfsmönnum SAS var sagt upp í fyrra.Samkvæmt fréttum í öðrum norrænum fjölmiðlum er rætt um að SAS þurfi um 5 milljarða norska kr. eða ríflega 100 milljarða kr. í frekari fjárhagsaðstoð frá eigendum sínum. Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
„SAS öskrar á hjálp" er fyrirsögnin á einum af dönsku vefmiðlunum í morgun þar sem fjallað er um taprekstur SAS flugfélagsins á síðasta ári. Tapið nam 2,2 milljörðum danskra kr. eða rúmum 50 milljörðum kr.Hlutir í SAS hafa verið í frjálsu falli í kauphöllinni í Kaupmannahöfn frá opnun hennar í morgun og hafa misst 17% af verðgildi sínu hingað til. Er gengi hlutanna nú það lægsta í sögu félagsins.Rekstur SAS gekk þó snöggtum betur í fyrra en árið 2008 þegar tapið var rúmlega tvöfalt meira. SAS þarf á nýju fjármagni að halda eftir mikinn taprekstur síðustu tveggja ára. En ekki er eining um það meðal stjórnvalda Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Eins og fram kom í frétt hér á síðunni í gær munu norsk stjórnvöld ekki hafa áhuga á að setja meira fé en orðið er í rekstur SAS.Í frétt um uppgjörið í Jyllands Posten segir að SAS þurfi enn og aftur að grípa til sparnaðaraðgerða og að þær muni einkum bitna á starfsfólki félagsins. Starfsfólk verður beðið um að taka á sig frekari launaskerðingar. Auk þess eru uppsagnir framundan en um 2.000 starfsmönnum SAS var sagt upp í fyrra.Samkvæmt fréttum í öðrum norrænum fjölmiðlum er rætt um að SAS þurfi um 5 milljarða norska kr. eða ríflega 100 milljarða kr. í frekari fjárhagsaðstoð frá eigendum sínum.
Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur