Ferrari fremst á ráslínu á heimavelli 11. september 2010 13:27 Fernado Alonso þræðir Ferrari bílnum gegnum krappa beygju á Monza brautinni í tímatökum í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Alonso og Button eru í titilslagnum við Alonso, og fyrir aftan þá þrjá fremstu á ráslínu eru Mark Webber, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. Hamilton og Webber eru í tveimur efstu sætum stigamótsins. Hamilton er með 182 stig, Webber 179, Vettel 151, Button 147 og Alonso 141. Alonso og Button eru í góðri stöðu til að sækja á í stigaslagnum , miðað við stöðuna á ráslínu og spurning hvernig Massa gengur, en hann á ekki möguleika á titlinum, en gæti haft áhrif á gang mála í stigaslagnum og varist atlögu þeirra sem eru fyrir aftan. Þannig óbeint liðsinnt Alonso og Button í stigaslagnum. Bein útsending er frá kappakstrinum á Monza brautinni kl. 11.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Alonso og Button eru í titilslagnum við Alonso, og fyrir aftan þá þrjá fremstu á ráslínu eru Mark Webber, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. Hamilton og Webber eru í tveimur efstu sætum stigamótsins. Hamilton er með 182 stig, Webber 179, Vettel 151, Button 147 og Alonso 141. Alonso og Button eru í góðri stöðu til að sækja á í stigaslagnum , miðað við stöðuna á ráslínu og spurning hvernig Massa gengur, en hann á ekki möguleika á titlinum, en gæti haft áhrif á gang mála í stigaslagnum og varist atlögu þeirra sem eru fyrir aftan. Þannig óbeint liðsinnt Alonso og Button í stigaslagnum. Bein útsending er frá kappakstrinum á Monza brautinni kl. 11.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira