Ferrari fremst á ráslínu á heimavelli 11. september 2010 13:27 Fernado Alonso þræðir Ferrari bílnum gegnum krappa beygju á Monza brautinni í tímatökum í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Alonso og Button eru í titilslagnum við Alonso, og fyrir aftan þá þrjá fremstu á ráslínu eru Mark Webber, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. Hamilton og Webber eru í tveimur efstu sætum stigamótsins. Hamilton er með 182 stig, Webber 179, Vettel 151, Button 147 og Alonso 141. Alonso og Button eru í góðri stöðu til að sækja á í stigaslagnum , miðað við stöðuna á ráslínu og spurning hvernig Massa gengur, en hann á ekki möguleika á titlinum, en gæti haft áhrif á gang mála í stigaslagnum og varist atlögu þeirra sem eru fyrir aftan. Þannig óbeint liðsinnt Alonso og Button í stigaslagnum. Bein útsending er frá kappakstrinum á Monza brautinni kl. 11.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Alonso og Button eru í titilslagnum við Alonso, og fyrir aftan þá þrjá fremstu á ráslínu eru Mark Webber, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. Hamilton og Webber eru í tveimur efstu sætum stigamótsins. Hamilton er með 182 stig, Webber 179, Vettel 151, Button 147 og Alonso 141. Alonso og Button eru í góðri stöðu til að sækja á í stigaslagnum , miðað við stöðuna á ráslínu og spurning hvernig Massa gengur, en hann á ekki möguleika á titlinum, en gæti haft áhrif á gang mála í stigaslagnum og varist atlögu þeirra sem eru fyrir aftan. Þannig óbeint liðsinnt Alonso og Button í stigaslagnum. Bein útsending er frá kappakstrinum á Monza brautinni kl. 11.30 á Stöð 2 Sport á sunnudag.
Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira