Katrín: Þetta er alltaf jafn gaman Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 19. september 2010 15:43 Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, lyfti Íslandsmeistarabikarnum í dag eftir, 7-1, sigur Valsstúlkna gegn Grindavík. Hún segist aldrei verða þreytt á því að fagna titlinum. „Tilfinningin er frábær og þetta er alltaf jafn gaman. Maður verður aldrei þreyttur á því að fagna titlinum en það var svolítið skrýtið að vita fyrir leikinn að maður væri að fara lyfta bikarnum," sagði Katrín. „Við sýndum það í dag að við vorum alveg tilbúnar í leikinn og unnum sannfærandi þannig þetta er bara mjög gaman. Ánægjulegt hvað það mættu margar á völlinn, sól, sigur og völlurinn góður þannig þetta gekk allt saman upp. Það hefði ekki verið eins gaman að taka á móti bikarnum eftir tap," bætti Katrín við. Katrín er mjög sátt með sumarið og er spennt fyrir evrópukeppninni. „Ég er mjög sátt með sumarið og við erum búnar að vinna allt sem hægt er að taka hérna og svo verðum við bara að standa okkur í evrópukeppninni. Það er mjög spennandi verkefni og við vitum lítið um þetta spænska liðið ekki nema bara það að þær eru góðar þannig við rennum svolítið blint í sjóinn," segir Katrín en verður hún með næsta sumar? „Ég veit það ekki og þarf að hugsa aðeins málið núna. Ég er búin að vera tæp núna í mánuð vegna ökklameiðsla og meiddist aftur í leiknum í dag þannig ég ætla aðeins að hugsa málið," sagði fyrirliðinn brosandi með bikarinn í fanginu. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, lyfti Íslandsmeistarabikarnum í dag eftir, 7-1, sigur Valsstúlkna gegn Grindavík. Hún segist aldrei verða þreytt á því að fagna titlinum. „Tilfinningin er frábær og þetta er alltaf jafn gaman. Maður verður aldrei þreyttur á því að fagna titlinum en það var svolítið skrýtið að vita fyrir leikinn að maður væri að fara lyfta bikarnum," sagði Katrín. „Við sýndum það í dag að við vorum alveg tilbúnar í leikinn og unnum sannfærandi þannig þetta er bara mjög gaman. Ánægjulegt hvað það mættu margar á völlinn, sól, sigur og völlurinn góður þannig þetta gekk allt saman upp. Það hefði ekki verið eins gaman að taka á móti bikarnum eftir tap," bætti Katrín við. Katrín er mjög sátt með sumarið og er spennt fyrir evrópukeppninni. „Ég er mjög sátt með sumarið og við erum búnar að vinna allt sem hægt er að taka hérna og svo verðum við bara að standa okkur í evrópukeppninni. Það er mjög spennandi verkefni og við vitum lítið um þetta spænska liðið ekki nema bara það að þær eru góðar þannig við rennum svolítið blint í sjóinn," segir Katrín en verður hún með næsta sumar? „Ég veit það ekki og þarf að hugsa aðeins málið núna. Ég er búin að vera tæp núna í mánuð vegna ökklameiðsla og meiddist aftur í leiknum í dag þannig ég ætla aðeins að hugsa málið," sagði fyrirliðinn brosandi með bikarinn í fanginu.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira