Meistarinn enn fljótastur í Barcelona 19. febrúar 2011 17:16 Sebastian Vettel og Red Bull menn æfðu þjónustuhlé á Barcelona brautinni í dag, auk þess að Vettel keyrði æfingahringi. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel hjá Red Bull náði í dag besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða í Barcelona annan daginn í röð samkvæmt frétt á autosport.com. Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð 0.204 sekúndum á eftir Vettel í dag. Vettel tók um tíma snarpa hringi eins og um tímatöku væri að ræða, einn og tvo hringi í einu og náði besta tíma, sem hann bætti svo og eftir dagsverkið var hann á tímanum 1.23.315. Vettel og samstarfsmenn hans hjá Red Bull æfðu líka að taka þjónustuhlé og til stóð Vettel myndi keyra veglengd hefðbundins kappaksturs, um 300 km, en stöðva þurfti æfinguna um tíma og svo var vandamál bílnum hans sem varð til þess að það gekk ekki upp.Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1m23.315s 104 2. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m23.519s + 0.204 97 3. Alonso Ferrari 1m23.978s + 0.663 90 4. Barrichello Williams-Cosworth 1m24.008s + 0.693 118 5. Heidfeld Renault 1m24.242s + 0.927 41 6. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.243s + 0.928 125 7. Rosberg Mercedes 1m24.730s + 1.415 131 8. Button McLaren-Mercedes 1m24.923s + 1.608 54 9. Di Resta Force India-Mercedes 1m25.194s + 1.879 80 10. Kovalainen Lotus-Renault 1m26.421s + 3.106 58 11. Petrov Renault 1m26.884s + 3.569 61 12. Liuzzi HRT-Coswrorth 1m27.044s + 3.729 70 13. Glock Virgin-Cosworth 1m27.242s + 3.927 66 14. Teixeira Lotus-Renault 1m31.584s + 8.269 26 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði í dag besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða í Barcelona annan daginn í röð samkvæmt frétt á autosport.com. Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð 0.204 sekúndum á eftir Vettel í dag. Vettel tók um tíma snarpa hringi eins og um tímatöku væri að ræða, einn og tvo hringi í einu og náði besta tíma, sem hann bætti svo og eftir dagsverkið var hann á tímanum 1.23.315. Vettel og samstarfsmenn hans hjá Red Bull æfðu líka að taka þjónustuhlé og til stóð Vettel myndi keyra veglengd hefðbundins kappaksturs, um 300 km, en stöðva þurfti æfinguna um tíma og svo var vandamál bílnum hans sem varð til þess að það gekk ekki upp.Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1m23.315s 104 2. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m23.519s + 0.204 97 3. Alonso Ferrari 1m23.978s + 0.663 90 4. Barrichello Williams-Cosworth 1m24.008s + 0.693 118 5. Heidfeld Renault 1m24.242s + 0.927 41 6. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.243s + 0.928 125 7. Rosberg Mercedes 1m24.730s + 1.415 131 8. Button McLaren-Mercedes 1m24.923s + 1.608 54 9. Di Resta Force India-Mercedes 1m25.194s + 1.879 80 10. Kovalainen Lotus-Renault 1m26.421s + 3.106 58 11. Petrov Renault 1m26.884s + 3.569 61 12. Liuzzi HRT-Coswrorth 1m27.044s + 3.729 70 13. Glock Virgin-Cosworth 1m27.242s + 3.927 66 14. Teixeira Lotus-Renault 1m31.584s + 8.269 26
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira