Einn reyndasti dómari landsins, Jóhannes Valgeirsson, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum sem dómari hér á landi.
Jóhannes hefur verið um árabil einn okkar hæfasti dómari og kemur ákvörðun hans nokkuð á óvart.
Störf hans hafa verið umdeild eins og hjá flestum öðrum dómurum sem hafa dæmt í Pepsi-deildinni undanfarin ár.
Fótbolti.net greindi frá þessu í gær og segir í frétt vefmiðilsins að Jóhannes hafi ekki viljað tjá sig um sína ákvörðun.
Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins, sagði ekkert annað að gera en að samþykkja ákvörðun hans.
Jóhannes Valgeirsson hættur í dómgæslu
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn



Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti