Hrafnhildur: Viljum fá alla titlana á Hlíðarenda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2011 12:15 Mynd/Valli Valur er getur í dag orðið bikarmeistari kvenna í handbolta og þar með verið handhafi allra titlanna sem í boði eru samtímis. Valur vann deildarmeistaratitilinn síðastliðinn vetur og svo Íslandsmeistaratitilinn eftir harða baráttu við Fram í úrslitaeinvíginu. Liðið fagnaði sigri aftur gegn Fram, 25-23, í Meistarakeppni HSÍ í haust og liðin áttust enn og aftur við í úrslitum deildarbikarkeppninni á milli jóla og nýárs. Þá hafði Valur betur, 23-22. En Fram varð bikarmeistari í fyrra og mun sjálfsagt berjast með kjafti og klóm til að koma í veg fyrir að Valur hrifsi þann titil einnig. „Þetta eru klárlega tvö bestu liðin og þau lið sem eiga að vera í þessum leik. Sem betur fer er það þannig. Það hefði verið sorglegt hefðu þessi lið dregist saman til dæmis í undanúrslitunum," sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði Vals, í samtali við Vísi. Leikurinn í dag hefst klukkan 13.30. „Það kitlar auðvitað mjög mikið að ná öllum titlunum og það á afmælisárinu," bætti hún við en Valur fagnar 100 ára afmæli í ár. „En það mun ekki trufla okkur. Við erum algerlega einbeitt að leiknum og ætlum að njóta þess að spila hann og gera okkar besta." Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Valur er getur í dag orðið bikarmeistari kvenna í handbolta og þar með verið handhafi allra titlanna sem í boði eru samtímis. Valur vann deildarmeistaratitilinn síðastliðinn vetur og svo Íslandsmeistaratitilinn eftir harða baráttu við Fram í úrslitaeinvíginu. Liðið fagnaði sigri aftur gegn Fram, 25-23, í Meistarakeppni HSÍ í haust og liðin áttust enn og aftur við í úrslitum deildarbikarkeppninni á milli jóla og nýárs. Þá hafði Valur betur, 23-22. En Fram varð bikarmeistari í fyrra og mun sjálfsagt berjast með kjafti og klóm til að koma í veg fyrir að Valur hrifsi þann titil einnig. „Þetta eru klárlega tvö bestu liðin og þau lið sem eiga að vera í þessum leik. Sem betur fer er það þannig. Það hefði verið sorglegt hefðu þessi lið dregist saman til dæmis í undanúrslitunum," sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði Vals, í samtali við Vísi. Leikurinn í dag hefst klukkan 13.30. „Það kitlar auðvitað mjög mikið að ná öllum titlunum og það á afmælisárinu," bætti hún við en Valur fagnar 100 ára afmæli í ár. „En það mun ekki trufla okkur. Við erum algerlega einbeitt að leiknum og ætlum að njóta þess að spila hann og gera okkar besta."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira