FIA styður ákvörðun um að keppa ekki í Barein 21. febrúar 2011 18:19 Starfsmaður á Barein brautinni í áhorfendastúkunni, sem ekki verður notuð í Formúlu 1 á næstu vikum. Mynd: Getty Images/John Moores FIA, alþjóða bílasambandið styður ákvörðun þeirra sem hafa með Formúlu 1 mótshaldið í í Barein að gera, þess efnis að hætta við Formúlu 1 mótið sem átti að vera í Barein þann 13. mars. FIA sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis síðdegis í dag. Ekki er ljóst hvort mótið verður á dagskrá síðar á árinu. Segir í yfirlýsingu FIA að ákvörðun sé vegna náinnar samvinnu FIA, FOM (fyrirtæki sem Bernie Ecclestone stýrir), bílasambandsins í Barein og þeirra sem stjórna kappakstursbrautinni í Barein. FIA hefur yfirumsjón með mótshaldi í Formúlu 1 og dagskránni á ári hverju. Ekki er ljóst enn sem komið er hvort mótið í Barein verður sett á dagskrá síðar á árinu, en í tilkynningu FIA er talað um frestun, en ekki að mótinu hafi verið aflýst með öllu á árinu. Krónprins Barein óskaði eftir því í dag að taka mótið af dagksrá 13. mars vegna ástandsins í landinu. Mikil spenna er innanlands í Barein eftir átök mótmælenda og yfirvalda. Í frétt á autsport.com í dag segir Zayed Alzayani, formaður Barein brautarinnar; "Okkur hlakkar til að bjóða lið, ökumenn og alla sem eru hluti af Formúlu 1 aftur til Barein í náinni framtíð. Barein mótið er tími fögnuðar og mótshaldið er stolt Barein og íbúa þess. Sýnir umheiminum vettvanginn. Ég vona að F1 og vinir okkar um heim allan skilji ákvörðunina á þessum erfiðu tímum", sagði Alzayani. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA, alþjóða bílasambandið styður ákvörðun þeirra sem hafa með Formúlu 1 mótshaldið í í Barein að gera, þess efnis að hætta við Formúlu 1 mótið sem átti að vera í Barein þann 13. mars. FIA sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis síðdegis í dag. Ekki er ljóst hvort mótið verður á dagskrá síðar á árinu. Segir í yfirlýsingu FIA að ákvörðun sé vegna náinnar samvinnu FIA, FOM (fyrirtæki sem Bernie Ecclestone stýrir), bílasambandsins í Barein og þeirra sem stjórna kappakstursbrautinni í Barein. FIA hefur yfirumsjón með mótshaldi í Formúlu 1 og dagskránni á ári hverju. Ekki er ljóst enn sem komið er hvort mótið í Barein verður sett á dagskrá síðar á árinu, en í tilkynningu FIA er talað um frestun, en ekki að mótinu hafi verið aflýst með öllu á árinu. Krónprins Barein óskaði eftir því í dag að taka mótið af dagksrá 13. mars vegna ástandsins í landinu. Mikil spenna er innanlands í Barein eftir átök mótmælenda og yfirvalda. Í frétt á autsport.com í dag segir Zayed Alzayani, formaður Barein brautarinnar; "Okkur hlakkar til að bjóða lið, ökumenn og alla sem eru hluti af Formúlu 1 aftur til Barein í náinni framtíð. Barein mótið er tími fögnuðar og mótshaldið er stolt Barein og íbúa þess. Sýnir umheiminum vettvanginn. Ég vona að F1 og vinir okkar um heim allan skilji ákvörðunina á þessum erfiðu tímum", sagði Alzayani.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira