Gullæði ríkir í Danmörku 4. mars 2011 08:35 Hið himinháa heimsmarkaðsverð á gulli hefur leitt til þess að gullæði er runnið á Dani. Þeir keppast nú við að finna gamla skartgripi, úr og erfðagripi sem þeir selja hjá gullkaupendum í Danmörku. Fjallað er um málið í Berlingske Tidende. Þar er haft eftir Rebecca Falck eigenda Falck Guld að þar á bæ hafi fjöldi ánægðra viðskipta vina komið með gamla gullgripi sína og gengið á brott með hundruð þúsunda kr. í vasanum. Falck Guld sérhæfir sig í að kaupa gull og silfur frá almenningi og endurselja það. Rebecca Falck segir að fjöldi viðskiptavina hafi margfaldast á undanförnum vikum og mánuðum. Hvað silfur varðar segir Rebecca að enn sé engin aukning á sölu erfðagripa úr silfri en hún er viss um að sú aukning sé rétt handan við hornið. „Silfur hefur verið að hækka í verði undanfarna daga og ef sú þróun heldur áfram er ég viss um að við munum merkja áhrifin á því,“ segir Rebecca Falck. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hið himinháa heimsmarkaðsverð á gulli hefur leitt til þess að gullæði er runnið á Dani. Þeir keppast nú við að finna gamla skartgripi, úr og erfðagripi sem þeir selja hjá gullkaupendum í Danmörku. Fjallað er um málið í Berlingske Tidende. Þar er haft eftir Rebecca Falck eigenda Falck Guld að þar á bæ hafi fjöldi ánægðra viðskipta vina komið með gamla gullgripi sína og gengið á brott með hundruð þúsunda kr. í vasanum. Falck Guld sérhæfir sig í að kaupa gull og silfur frá almenningi og endurselja það. Rebecca Falck segir að fjöldi viðskiptavina hafi margfaldast á undanförnum vikum og mánuðum. Hvað silfur varðar segir Rebecca að enn sé engin aukning á sölu erfðagripa úr silfri en hún er viss um að sú aukning sé rétt handan við hornið. „Silfur hefur verið að hækka í verði undanfarna daga og ef sú þróun heldur áfram er ég viss um að við munum merkja áhrifin á því,“ segir Rebecca Falck.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira