Sauber Formúlu 1 liðið ætlar að sýna japönsku þjóðinni stuðning 17. mars 2011 15:25 Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayshi ekur með Sauber. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Formúlu 1 lið Sauber verður merktir í fyrsta móti ársins í Ástralíu með sérstakri kveðju til japönsku þjóðarinnar vegna hinna hörmulega atburða sem hafa átt sér stað í landinu að undanförnu. Japaninn Kamui Kobayashi er annar ökumanna Sauber liðsins. Skilaboðum á japönsku verður komið fyrir á bíl Kobayahsi og Sergio Perez frá Mexíkó, sem einnig ekur hjá Sauber, samkvæmt frétt á autosport.com í dag og þau munu vera svona í lauslegri þýðingu. "Megi bænir okkar berast til fóllksins í Japan." "Það er erfitt að finna réttu lýsingarorðin til að lýsa tilfinningum okkar", sagði Peter Sauber eigandi Sauber liðsins. "Við getum varla trúað því sem við sjáum. Hugur okkar er með fólkinu í Japan. Við vonum að fólk hafi styrkinn til að vinna sig í gegnum þessar miklu erfiðleika." Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne í Ástralíu 27. mars og 24 ökumenn taka þátt í mótinu með keppnisliðum sínum. Formúla Íþróttir Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Sauber verður merktir í fyrsta móti ársins í Ástralíu með sérstakri kveðju til japönsku þjóðarinnar vegna hinna hörmulega atburða sem hafa átt sér stað í landinu að undanförnu. Japaninn Kamui Kobayashi er annar ökumanna Sauber liðsins. Skilaboðum á japönsku verður komið fyrir á bíl Kobayahsi og Sergio Perez frá Mexíkó, sem einnig ekur hjá Sauber, samkvæmt frétt á autosport.com í dag og þau munu vera svona í lauslegri þýðingu. "Megi bænir okkar berast til fóllksins í Japan." "Það er erfitt að finna réttu lýsingarorðin til að lýsa tilfinningum okkar", sagði Peter Sauber eigandi Sauber liðsins. "Við getum varla trúað því sem við sjáum. Hugur okkar er með fólkinu í Japan. Við vonum að fólk hafi styrkinn til að vinna sig í gegnum þessar miklu erfiðleika." Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne í Ástralíu 27. mars og 24 ökumenn taka þátt í mótinu með keppnisliðum sínum.
Formúla Íþróttir Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira