Erlendar björgunarsveitir streyma til Japans 13. mars 2011 12:13 Þýskar björgunarsveitarmenn og leitarhundar á alþjóðaflugvellinum í Tókýó í morgun. Mynd/AP Óttast er að tala látinna á hamfarasvæðunum í Japan geti farið yfir 10 þúsund en um 9500 manns er saknað í bæ sem varð illa úti í skjálftanum á föstudag. Erlendar björgunarsveitir streyma nú til landsins. Sveitir frá Þýskalandi, Sviss, Ungverjalandi og Taívan lentu í Tókýó í morgun með leitarhunda og annan búnað til leitar í rústum. Óttast er að tala látinna fari yfir 10 þúsund á í norðurhluta landsins sem varð hvað verst úti. Milljónir manna dvelja nú þar án drykkjarvatns og rafmagns en erlendu björgunarsveitirnar munu fara á svæðið sem fyrst. Japanskar björgunarsveitir hafa leitað að fólki á svæðinu og er talið að fólk geti enn verið á lífi í rústunum. Naoto Kan, forsætisráðherra landsins, hélt neyðarfund með björgunarliðum í morgun og sagði að nú væri þetta kapphlaup við tímann. Miklir eftirskjálftar hafa verið á svæðinu alla helgina. 9500 manns er saknað í bæ á norðuströndinni sem fór illa í skjálftanum en þar bjuggu um 17 þúsund manns. Ekkert hefur spurst til fólksins frá því að skjálftinn reið yfir. Þá hafa menn miklar áhyggjur af kjarnorkuveri í bænum Fukushima þar sem öflug sprenging varð í gærmorgun. Óttast er að önnur sprenging geti orðið í verinu en þar beita menn öllum ráðum við að kæla kjarnaofninn og hafa notað sjó til verksins. Kælikerfi kjarnorkuversins laskaðist í í skjálftanum og ríkir sannkallað neyðarástand á svæðinu en þegar hefur verið staðfest að nokkrir hafi orðið fyrir geislun. Óttast menn að enn fleiri gætu verið í þeim hópi. Skjálftinn er sá stærsti sem mælst hefur í Japan en hann hefur verið talinn vera 8,9 á Richterskala, yfirvöld í Japan hækkuðu þá tölu upp í níu í gærkvöldi. Jarðskjálfti í Japan Tengdar fréttir Óttast að 10 þúsund hafi farist Óttast er að tala látinna á hamfarasvæðunum í Japan geti farið yfir 10 þúsund en nú þegar verið staðfest að tæplega 700 séu látnir og rúmlega 1500 slasaðir. Yfir 10 þúsund manns er saknað í bænum Kesennuma í Miyagí-héraði en ekkert hefur spurst til fólksins frá því að skjálftinn og flóðbylgjan reið þar yfir á föstudag. Yfirvöld óttast að fólkið hafi farist í hamförunum en Miyagí-hérað varð hvað verst úti. 13. mars 2011 09:54 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Óttast er að tala látinna á hamfarasvæðunum í Japan geti farið yfir 10 þúsund en um 9500 manns er saknað í bæ sem varð illa úti í skjálftanum á föstudag. Erlendar björgunarsveitir streyma nú til landsins. Sveitir frá Þýskalandi, Sviss, Ungverjalandi og Taívan lentu í Tókýó í morgun með leitarhunda og annan búnað til leitar í rústum. Óttast er að tala látinna fari yfir 10 þúsund á í norðurhluta landsins sem varð hvað verst úti. Milljónir manna dvelja nú þar án drykkjarvatns og rafmagns en erlendu björgunarsveitirnar munu fara á svæðið sem fyrst. Japanskar björgunarsveitir hafa leitað að fólki á svæðinu og er talið að fólk geti enn verið á lífi í rústunum. Naoto Kan, forsætisráðherra landsins, hélt neyðarfund með björgunarliðum í morgun og sagði að nú væri þetta kapphlaup við tímann. Miklir eftirskjálftar hafa verið á svæðinu alla helgina. 9500 manns er saknað í bæ á norðuströndinni sem fór illa í skjálftanum en þar bjuggu um 17 þúsund manns. Ekkert hefur spurst til fólksins frá því að skjálftinn reið yfir. Þá hafa menn miklar áhyggjur af kjarnorkuveri í bænum Fukushima þar sem öflug sprenging varð í gærmorgun. Óttast er að önnur sprenging geti orðið í verinu en þar beita menn öllum ráðum við að kæla kjarnaofninn og hafa notað sjó til verksins. Kælikerfi kjarnorkuversins laskaðist í í skjálftanum og ríkir sannkallað neyðarástand á svæðinu en þegar hefur verið staðfest að nokkrir hafi orðið fyrir geislun. Óttast menn að enn fleiri gætu verið í þeim hópi. Skjálftinn er sá stærsti sem mælst hefur í Japan en hann hefur verið talinn vera 8,9 á Richterskala, yfirvöld í Japan hækkuðu þá tölu upp í níu í gærkvöldi.
Jarðskjálfti í Japan Tengdar fréttir Óttast að 10 þúsund hafi farist Óttast er að tala látinna á hamfarasvæðunum í Japan geti farið yfir 10 þúsund en nú þegar verið staðfest að tæplega 700 séu látnir og rúmlega 1500 slasaðir. Yfir 10 þúsund manns er saknað í bænum Kesennuma í Miyagí-héraði en ekkert hefur spurst til fólksins frá því að skjálftinn og flóðbylgjan reið þar yfir á föstudag. Yfirvöld óttast að fólkið hafi farist í hamförunum en Miyagí-hérað varð hvað verst úti. 13. mars 2011 09:54 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Óttast að 10 þúsund hafi farist Óttast er að tala látinna á hamfarasvæðunum í Japan geti farið yfir 10 þúsund en nú þegar verið staðfest að tæplega 700 séu látnir og rúmlega 1500 slasaðir. Yfir 10 þúsund manns er saknað í bænum Kesennuma í Miyagí-héraði en ekkert hefur spurst til fólksins frá því að skjálftinn og flóðbylgjan reið þar yfir á föstudag. Yfirvöld óttast að fólkið hafi farist í hamförunum en Miyagí-hérað varð hvað verst úti. 13. mars 2011 09:54