Eiturgufur leka frá kjarnorkuverinu 12. mars 2011 11:55 Sprengingin í kjarnorkuverinu í borginni Fukushima í morgun var gríðarlega öflug en fjórir starfsmenn kjarnorkuversins slösuðust þegar þeir unnu að viðgerð á kælikerfi sem hafði laskast í skjálftanum í gær. Mikinn reyk leggur nú frá kjarnorkuverinu og hafa japönsk yfirvöld staðfest að leiki hafi komið komið þar upp. Enn er óvitað hvað olli sprengingunni en íbúar á svæðinu voru fluttir á brott í gær í kjölfar skjálftans. Nú hefur svæði í um 20 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu verið lokað, en staðfest hefur verið að eiturgufur leki frá verinu. Geislunin er nú jafnmikil á hverri klukkustund og leyfileg heildargeislun er á einu ári í kjarnorkuverinu. Að öðru leyti er unnið að björgunarstarfi í landinu og fer tala látinna sífellt hækkandi í skjálftanum sem átti upptök sín rétt við strendur Japans og mældist 8,9 á Richterskala. Það mun vera fimmti stærsti skjálfti síðustu hundrað árin. Þá hafa japönsk stjórnvöld formlega beðið breta um aðstoð við björgunaraðgerðir. Japanski herinn hefur upplýst að 3-400 lík hafi fundist skammt frá borginni Sendai í norðurhluta japans. Sjöhundruð og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest og tæplega 800 manns er enn saknað. Þá er talið að meira en þúsund séu slasaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Sendiráði Íslands í Tókýó er nú búið að ná í 56 af þeim 60 íslendingum sem taldir eru vera á svæðinu. Starfsmenn Sendiráðsins voru að í alla nótt og gistu meðal annars í Sendiráðinu þar sem erfitt var að komast á milli staða vegna löskunar á samgöngum í borginni. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Sjá meira
Sprengingin í kjarnorkuverinu í borginni Fukushima í morgun var gríðarlega öflug en fjórir starfsmenn kjarnorkuversins slösuðust þegar þeir unnu að viðgerð á kælikerfi sem hafði laskast í skjálftanum í gær. Mikinn reyk leggur nú frá kjarnorkuverinu og hafa japönsk yfirvöld staðfest að leiki hafi komið komið þar upp. Enn er óvitað hvað olli sprengingunni en íbúar á svæðinu voru fluttir á brott í gær í kjölfar skjálftans. Nú hefur svæði í um 20 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu verið lokað, en staðfest hefur verið að eiturgufur leki frá verinu. Geislunin er nú jafnmikil á hverri klukkustund og leyfileg heildargeislun er á einu ári í kjarnorkuverinu. Að öðru leyti er unnið að björgunarstarfi í landinu og fer tala látinna sífellt hækkandi í skjálftanum sem átti upptök sín rétt við strendur Japans og mældist 8,9 á Richterskala. Það mun vera fimmti stærsti skjálfti síðustu hundrað árin. Þá hafa japönsk stjórnvöld formlega beðið breta um aðstoð við björgunaraðgerðir. Japanski herinn hefur upplýst að 3-400 lík hafi fundist skammt frá borginni Sendai í norðurhluta japans. Sjöhundruð og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest og tæplega 800 manns er enn saknað. Þá er talið að meira en þúsund séu slasaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Sendiráði Íslands í Tókýó er nú búið að ná í 56 af þeim 60 íslendingum sem taldir eru vera á svæðinu. Starfsmenn Sendiráðsins voru að í alla nótt og gistu meðal annars í Sendiráðinu þar sem erfitt var að komast á milli staða vegna löskunar á samgöngum í borginni.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Sjá meira