Vettel: Gott að leggja línurnar með sigri í fyrsta mótinu 27. mars 2011 11:15 Sebastian Vettel fagnar sigri í Melbourne í dag og Lewis Hamilton öðru sætinu. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var ánægður með sigurinn á götum Melbourne í Ástralíu í dag. Hann hóf titilvörnina með sigri. "Ég er mjög ánægður og þetta var góð helgi. Ég sat í góðum bíl og keppnin gekk vel. Það róaðist allt í lokin og Lewis pressaði ekki mikið, þannig að við réðum ferðinni", sagði Vettel eftir keppnina. "Ræsingin var lykilatriði og hún tókst vel hjá mér. Ég vissi ekki hvort það var nóg, en svo sá ég Lewis og Mark berjast um stöðu. Ég náði forskoti og hélt bilinu fram að fyrsta þjónustuhléinu." "Þegar dekkin voru orðin griplítil, þá náði Lewis að vinna tíma á mig. Ég lét skipta um dekk á réttum tíma. Eftir fyrsta hléið var mikilvægt að komast framhjá Jenson og það tókst. Í seinni hluta mótsins vissi ég ekki hver staðan var fyrir aftan Lewis, en ég náði svo að stjórna ferðinni á lokasprettinum." "Við lærðum heilmikið í dag og það var gott að mæta til leiks og leggja línurnar", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var ánægður með sigurinn á götum Melbourne í Ástralíu í dag. Hann hóf titilvörnina með sigri. "Ég er mjög ánægður og þetta var góð helgi. Ég sat í góðum bíl og keppnin gekk vel. Það róaðist allt í lokin og Lewis pressaði ekki mikið, þannig að við réðum ferðinni", sagði Vettel eftir keppnina. "Ræsingin var lykilatriði og hún tókst vel hjá mér. Ég vissi ekki hvort það var nóg, en svo sá ég Lewis og Mark berjast um stöðu. Ég náði forskoti og hélt bilinu fram að fyrsta þjónustuhléinu." "Þegar dekkin voru orðin griplítil, þá náði Lewis að vinna tíma á mig. Ég lét skipta um dekk á réttum tíma. Eftir fyrsta hléið var mikilvægt að komast framhjá Jenson og það tókst. Í seinni hluta mótsins vissi ég ekki hver staðan var fyrir aftan Lewis, en ég náði svo að stjórna ferðinni á lokasprettinum." "Við lærðum heilmikið í dag og það var gott að mæta til leiks og leggja línurnar", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira