Össur hf. vann tvenn alþjóðleg hönnunarverðlaun 23. mars 2011 15:39 Össur hf. vann tvenn verðlaun í hinni virtu alþjóðlegu hönnunarsamkeppni sem kennd er við Red Dot samtökin. Í ár voru 4433 vörur frá sextíu löndum sem kepptu um þessi virtu verðlaun í átján flokkum. Í tilkynningu segir að Össur fékk fyrstu verðlaun fyrir hönnun á gervifætinum Proprio Foot í flokknum Life Science and Medicine. Proprio gervifóturinn er sá fyrsti sinnar tegundar sem notast við gervigreind og bregst fóturinn sjálfkrafa við ólíkum aðstæðum. Þannig er mun auðveldara fyrir notandann að ganga upp og niður stiga, eða brekku þar sem fóturinn aðlagast þeim aðstæðum sem notandinn er í. Össur fékk einnig fyrstu verðlaun í sama flokki fyrir Rebound Air Walker stuðningsspelkuna sem kemur í staðinn fyrir gips og er notuð í kjölfar margvíslegra aðgerða og beinbrota. Spelkan eykur þægindi og veitir aukna vernd hvort sem er strax eftir aðgerð eða í endurhæfingu. „Össur hefur í fjóra áratugi unnið að því að auka hreyfigetu fólks og því lítum við á Red Dot verðlaunin sem mikinn heiður. Við munum áfram leggja okkur fram við að hanna og þróa hágæða vörur sem hjálpa fólki að njóta lífsins án takamarkana,“ segir Jón Sigurðsson forstjóri. Össur tekur þátt í hátíðinni Hönnunarmars sem haldin er dagana 24. til 27. mars á fjölmörgum stöðum í Reykjavík. Félag vöru- og iðnhönnuða býður gesti velkomna á sýninguna Vöruhús á Laugavegi. Þar sýna yfir tuttugu vöru- og iðnhönnuðir nýjar og spennandi vörutegundir og þar mun Össur kynna Proprio gervifótinn og Rebound Air Walker spelkuna sem fengu Red Dot verðlaunin. HönnunarMars Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Sjá meira
Össur hf. vann tvenn verðlaun í hinni virtu alþjóðlegu hönnunarsamkeppni sem kennd er við Red Dot samtökin. Í ár voru 4433 vörur frá sextíu löndum sem kepptu um þessi virtu verðlaun í átján flokkum. Í tilkynningu segir að Össur fékk fyrstu verðlaun fyrir hönnun á gervifætinum Proprio Foot í flokknum Life Science and Medicine. Proprio gervifóturinn er sá fyrsti sinnar tegundar sem notast við gervigreind og bregst fóturinn sjálfkrafa við ólíkum aðstæðum. Þannig er mun auðveldara fyrir notandann að ganga upp og niður stiga, eða brekku þar sem fóturinn aðlagast þeim aðstæðum sem notandinn er í. Össur fékk einnig fyrstu verðlaun í sama flokki fyrir Rebound Air Walker stuðningsspelkuna sem kemur í staðinn fyrir gips og er notuð í kjölfar margvíslegra aðgerða og beinbrota. Spelkan eykur þægindi og veitir aukna vernd hvort sem er strax eftir aðgerð eða í endurhæfingu. „Össur hefur í fjóra áratugi unnið að því að auka hreyfigetu fólks og því lítum við á Red Dot verðlaunin sem mikinn heiður. Við munum áfram leggja okkur fram við að hanna og þróa hágæða vörur sem hjálpa fólki að njóta lífsins án takamarkana,“ segir Jón Sigurðsson forstjóri. Össur tekur þátt í hátíðinni Hönnunarmars sem haldin er dagana 24. til 27. mars á fjölmörgum stöðum í Reykjavík. Félag vöru- og iðnhönnuða býður gesti velkomna á sýninguna Vöruhús á Laugavegi. Þar sýna yfir tuttugu vöru- og iðnhönnuðir nýjar og spennandi vörutegundir og þar mun Össur kynna Proprio gervifótinn og Rebound Air Walker spelkuna sem fengu Red Dot verðlaunin.
HönnunarMars Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Sjá meira