Heimir: Menn eins og Uxinn mega ekki gleymast Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 31. mars 2011 21:57 Ungir strákar létu fyrirliðann taka mynd af sér með bikarinn í kvöld. Einu sinni tíðkaðist að fá að vera með leikmönnum á myndum... Fréttablaðið/HÞH Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. "Leikurinn var ekki góður, en auðvitað er frábært að taka á móti bikarnum. Það tók okkur þrjár mínútur að jafna okkur eftir leikinn en núna er bara gleði. Það var smá barátta í þessu í seinni hálfleik en enginn sóknarleikur," sagði Heimir en Akureyri tapaði 21-24 fyrir Aftureldingu. "Það var margt skemmtilegt í leiknum, Þorvaldur (Þorvaldsson) kom skemmtilegur inn. En okkur er svosem nokk sama um úrslitin," sagði Heimir. "Ég frétti að FH og HK hefðu unnið. Það verður spennandi að sjá hvað FH gerir í næsta leik, hvort þeir tapi ekki," sagði Heimir sposkur. Hann segir að liðsheildin sé lykillinn að titlinum sem er langþráður hjá hinu unga félagi. "Menn eins og Stefán "Uxi" Guðnason eru að gera frábæra hluti fyrir hópinn og þeir mega ekki gleymast. Hann er hundleiðinlegur sektarstjóri en hann bætir það upp með góðum fótbolta. Og handbolta. Uxinn er svakalegur," sagði Heimir og hljóp svo til að fagna með frábærum stuðningsmönnum liðsins. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52 Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. "Leikurinn var ekki góður, en auðvitað er frábært að taka á móti bikarnum. Það tók okkur þrjár mínútur að jafna okkur eftir leikinn en núna er bara gleði. Það var smá barátta í þessu í seinni hálfleik en enginn sóknarleikur," sagði Heimir en Akureyri tapaði 21-24 fyrir Aftureldingu. "Það var margt skemmtilegt í leiknum, Þorvaldur (Þorvaldsson) kom skemmtilegur inn. En okkur er svosem nokk sama um úrslitin," sagði Heimir. "Ég frétti að FH og HK hefðu unnið. Það verður spennandi að sjá hvað FH gerir í næsta leik, hvort þeir tapi ekki," sagði Heimir sposkur. Hann segir að liðsheildin sé lykillinn að titlinum sem er langþráður hjá hinu unga félagi. "Menn eins og Stefán "Uxi" Guðnason eru að gera frábæra hluti fyrir hópinn og þeir mega ekki gleymast. Hann er hundleiðinlegur sektarstjóri en hann bætir það upp með góðum fótbolta. Og handbolta. Uxinn er svakalegur," sagði Heimir og hljóp svo til að fagna með frábærum stuðningsmönnum liðsins.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52 Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52
Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17