Alonso: Engin afhroð í Ástralíu hjá Ferrari 30. mars 2011 10:25 Fernando Alonso í Melbourne á sunnudaginn. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Fernando Alonso lauk keppni í fjórða sæti í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á sunnudaginn, eftir að hafa misst marga ökumenn framúr sér í fyrsta hring. Alonso segir þó Ferrari ekki hafa beðið nein afhroð í mótinu, en liðsfélagi hans, Felipe Massa varð sjöundi í mótinu. Eftir að tveir Sauber ökumenn voru dæmdir úr leik. "Útkoman var ekki að óskum, en ekkert sem ég hef áhyggjur af. Að fá 12 stig (af 25 mögulegum) er ekki langt frá meðaltalinu sem heimsmeistarinn náði á keppnistímabilinu í fyrra, mót frá móti", sagði Alonso í frétt á autosport.com. "Það er því ekki hægt að segja að við höfum beðið afhroð í Ástralíu. Við vorum vissulega langt frá Red Bull Vettels í tímatökunni og McLaren Hamiltons, en það gekk betur í mótinu sjálfu. Kannski ekki í samanburði við Vettel, en alla aðra." "Ræsingin var hörmung og ég féll úr fimmta sæti í það níunda í fyrsta hring. Án þessa hefði ég barist um tvö fyrstu sætin á verðlaunapallinum. Það kom ekkert annað á óvart í mótinu, nema hvað Pirelli dekkin slitnuðu ekki eins mikið og von var á, miðað við æfingar í vetur. Við sjáum hvað gerist í Malasíu. Brautin þar er mjög ólík Albert Park", sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso lauk keppni í fjórða sæti í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á sunnudaginn, eftir að hafa misst marga ökumenn framúr sér í fyrsta hring. Alonso segir þó Ferrari ekki hafa beðið nein afhroð í mótinu, en liðsfélagi hans, Felipe Massa varð sjöundi í mótinu. Eftir að tveir Sauber ökumenn voru dæmdir úr leik. "Útkoman var ekki að óskum, en ekkert sem ég hef áhyggjur af. Að fá 12 stig (af 25 mögulegum) er ekki langt frá meðaltalinu sem heimsmeistarinn náði á keppnistímabilinu í fyrra, mót frá móti", sagði Alonso í frétt á autosport.com. "Það er því ekki hægt að segja að við höfum beðið afhroð í Ástralíu. Við vorum vissulega langt frá Red Bull Vettels í tímatökunni og McLaren Hamiltons, en það gekk betur í mótinu sjálfu. Kannski ekki í samanburði við Vettel, en alla aðra." "Ræsingin var hörmung og ég féll úr fimmta sæti í það níunda í fyrsta hring. Án þessa hefði ég barist um tvö fyrstu sætin á verðlaunapallinum. Það kom ekkert annað á óvart í mótinu, nema hvað Pirelli dekkin slitnuðu ekki eins mikið og von var á, miðað við æfingar í vetur. Við sjáum hvað gerist í Malasíu. Brautin þar er mjög ólík Albert Park", sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti