Heimir Örn: Fá norðlensku geðveikina í gang Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2011 18:15 Heimir Örn Árnason í leik með Akureyri. Heimir Örn Árnason, leikstjórnandinn sterki í liði Akureyrar, segir að nú gildi ekkert annað en að fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með sér í lið í kvöld. Akureyri mætir HK í oddaleik um sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla klukkan 19.30 í kvöld. Akureyri vann fyrsta leikinn á heimavelli en deildarmeistararnir voru svo flengdir í næsta leik liðanna um helgina. „Þetta var einfaldlega hörmulegt. Við mættum ekki nógu einbeittir í verkefnið og vorum ótrúlega fljótir að gefa eftir," sagði Heimir Örn um þann leik í samtali við Vísi í dag. „Við lærum af þessu, það er ekki spurning. Helsta niðurlægingin var sú að þeir börðu vel á okkur og við hörfuðum undan því sem er ólíkt okkur. Það verður ekki af þeim tekið að HK spilaði vel en við mætum dýrvitlausir í kvöld," bætti hann við. Akureyri komst í úrslit bikarsins í vetur en tapaði óvænt fyrir Val í úrslitaleiknum. Heimir segir að liði hafi spilað vel í mikilvægum leikjum í vetur, fyrir utan bikarúrslitin. „Það sem er mikilvægast er að fá þá reynslumeiri til að stíga upp og þá koma þeir yngri með. Kannski reikna einhverjir með óvæntum úrslitum í kvöld og þeir mega halda það þangað til í kvöld." „Ég hef spilað í ófáum úrslitakeppnum og yfirleitt hefur maður farið erfiðu leiðina áfram. Þetta er því ekkert nýtt fyrir mér." Hann vonast til þess að fá fulla höll á Akureyri í kvöld. „Það eina sem ég hef áhyggjur af er að það er stutt á milli leikja og því hefur leikurinn verið frekar lítið auglýstur. Við spilum best þegar höllin er full og ég vona að það verði tilfellið í kvöld," sagði Heimir. Hraðaupphlaupin hafa verið eitt sterkasta vopn Akureyrar í vetur og segir Heimir að liðin hafi lagt mikið á sig til að stöðva þau. „Liðin verðast leggja upp með að spila langar sóknir og yfirleitt hafa þau verið skynsamari í sínum sóknarleik þegar þau mæta okkur. Við þurfum bara að vera duglegir að brjóta og fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með okkur í lið í kvöld." Olís-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Heimir Örn Árnason, leikstjórnandinn sterki í liði Akureyrar, segir að nú gildi ekkert annað en að fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með sér í lið í kvöld. Akureyri mætir HK í oddaleik um sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla klukkan 19.30 í kvöld. Akureyri vann fyrsta leikinn á heimavelli en deildarmeistararnir voru svo flengdir í næsta leik liðanna um helgina. „Þetta var einfaldlega hörmulegt. Við mættum ekki nógu einbeittir í verkefnið og vorum ótrúlega fljótir að gefa eftir," sagði Heimir Örn um þann leik í samtali við Vísi í dag. „Við lærum af þessu, það er ekki spurning. Helsta niðurlægingin var sú að þeir börðu vel á okkur og við hörfuðum undan því sem er ólíkt okkur. Það verður ekki af þeim tekið að HK spilaði vel en við mætum dýrvitlausir í kvöld," bætti hann við. Akureyri komst í úrslit bikarsins í vetur en tapaði óvænt fyrir Val í úrslitaleiknum. Heimir segir að liði hafi spilað vel í mikilvægum leikjum í vetur, fyrir utan bikarúrslitin. „Það sem er mikilvægast er að fá þá reynslumeiri til að stíga upp og þá koma þeir yngri með. Kannski reikna einhverjir með óvæntum úrslitum í kvöld og þeir mega halda það þangað til í kvöld." „Ég hef spilað í ófáum úrslitakeppnum og yfirleitt hefur maður farið erfiðu leiðina áfram. Þetta er því ekkert nýtt fyrir mér." Hann vonast til þess að fá fulla höll á Akureyri í kvöld. „Það eina sem ég hef áhyggjur af er að það er stutt á milli leikja og því hefur leikurinn verið frekar lítið auglýstur. Við spilum best þegar höllin er full og ég vona að það verði tilfellið í kvöld," sagði Heimir. Hraðaupphlaupin hafa verið eitt sterkasta vopn Akureyrar í vetur og segir Heimir að liðin hafi lagt mikið á sig til að stöðva þau. „Liðin verðast leggja upp með að spila langar sóknir og yfirleitt hafa þau verið skynsamari í sínum sóknarleik þegar þau mæta okkur. Við þurfum bara að vera duglegir að brjóta og fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með okkur í lið í kvöld."
Olís-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira