Umfjöllun: Framarar tryggðu sér oddaleik Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. apríl 2011 18:15 Sigurgeir Árni Ægisson, FH. Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. Þetta var annar leikur liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni N1 deildarinnar. FH unnu fyrsta leikinn 29 - 22 í Kaplakrika á fimmtudaginn og voru því Framarar komnir með bakið upp við vegg fyrir þennan leik. Jafnræði var með liðunum snemma leiks en FH-ingar settu í gír í stöðunni 3-3 og sigu jafnt og þétt fram úr heimamönnum eða allt þar til Reyni Þór Reynisson, þjálfara Framara leist ekki lengur á blikuna og tók leikhlé. Hann náði að stappa stálinu í sína menn sem börðust aftur og minnkuðu forskotið niður í tvö stig fyrir leikhlé en þá var staðan 15-13 fyrir FH. FH höfðu undirtökin framan af seinni hálfleik en misstu tvo leikmenn í brottvísun klaufalega og gengu Framarar á laginn við það. Þeir náðu í fyrsta sinn forskoti þegar 52 mínútur voru búnar af leiknum og héldu þeir forskotinu út leikinn þótt litlu hefði mátt muna að FH næði að jafna í lokasókn leiksins. Það fer því fram oddaleikur á mánudaginn, FH spiluðu mjög vel í þessum leik en misstu einbeitinguna og gengu Framarar á lagið við það.Fram – FH 27 – 26 (13 – 15)Mörk Fram (skot): Andri Berg Haraldsson 9(15) , Jóhann Gunnar Einarsson 6(11), Matthías Daðason 3(5), Halldór Jóhann Sigfússon 2(3), Haraldur Þorvarðarson 2(5), Einar Rafn Eiðsson 2(6), Róbert Aron Hostert 1(3), Magnús Stefánsson 1(2), Jóhann Karl Reynisson 1(1), Varin skot: Magnús Erlendsson 16/1 ( 42/3 38%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 0 Utan vallar: 6 mínúturMörk FH (Skot): Ásbjörn Friðriksson 10/4 ( 14/5), Ólafur Andrés Guðmundsson 5(9), Baldvin Þorsteinsson 4(6), Örn Ingi Bjarkason 3(5),Ólafur Gústafsson 2(11), Ari Magnús Þorgeirsson 1(2), Atli Rúnar Steinþórsson 1(1) Varin skot Pálmar Pétursson 15 (42, 35%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 5 ( Atli Rúnar 2, Baldvin 2, Örn Ingi) Utan vallar: 10 mínútur. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Leik Fram og FH í Safamýrinni lauk með 27 - 26 sigri Fram. Með þessu tryggðu Framarar sér oddaleik í Kaplakrika á mánudaginn. Þetta var annar leikur liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni N1 deildarinnar. FH unnu fyrsta leikinn 29 - 22 í Kaplakrika á fimmtudaginn og voru því Framarar komnir með bakið upp við vegg fyrir þennan leik. Jafnræði var með liðunum snemma leiks en FH-ingar settu í gír í stöðunni 3-3 og sigu jafnt og þétt fram úr heimamönnum eða allt þar til Reyni Þór Reynisson, þjálfara Framara leist ekki lengur á blikuna og tók leikhlé. Hann náði að stappa stálinu í sína menn sem börðust aftur og minnkuðu forskotið niður í tvö stig fyrir leikhlé en þá var staðan 15-13 fyrir FH. FH höfðu undirtökin framan af seinni hálfleik en misstu tvo leikmenn í brottvísun klaufalega og gengu Framarar á laginn við það. Þeir náðu í fyrsta sinn forskoti þegar 52 mínútur voru búnar af leiknum og héldu þeir forskotinu út leikinn þótt litlu hefði mátt muna að FH næði að jafna í lokasókn leiksins. Það fer því fram oddaleikur á mánudaginn, FH spiluðu mjög vel í þessum leik en misstu einbeitinguna og gengu Framarar á lagið við það.Fram – FH 27 – 26 (13 – 15)Mörk Fram (skot): Andri Berg Haraldsson 9(15) , Jóhann Gunnar Einarsson 6(11), Matthías Daðason 3(5), Halldór Jóhann Sigfússon 2(3), Haraldur Þorvarðarson 2(5), Einar Rafn Eiðsson 2(6), Róbert Aron Hostert 1(3), Magnús Stefánsson 1(2), Jóhann Karl Reynisson 1(1), Varin skot: Magnús Erlendsson 16/1 ( 42/3 38%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 0 Utan vallar: 6 mínúturMörk FH (Skot): Ásbjörn Friðriksson 10/4 ( 14/5), Ólafur Andrés Guðmundsson 5(9), Baldvin Þorsteinsson 4(6), Örn Ingi Bjarkason 3(5),Ólafur Gústafsson 2(11), Ari Magnús Þorgeirsson 1(2), Atli Rúnar Steinþórsson 1(1) Varin skot Pálmar Pétursson 15 (42, 35%) Hraðaupphlaupsmörk: 0 Fiskuð víti: 5 ( Atli Rúnar 2, Baldvin 2, Örn Ingi) Utan vallar: 10 mínútur.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Jóhann: Úrslitasjarmi yfir þessum leik "Fyrri hálfleikurinn var tómt rugl en það var eitthvað í þessum leik, einhver úrslita-sjarmi að ég hafði aldrei neinar áhyggjur af þessu," sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram. 16. apríl 2011 18:18