Horner: Höfum ekki efni á að vera værukærir 9. maí 2011 14:04 Red Bull liðið umvafið fjölmiðlamönnum eftir sigurinn í Tyrklandi í gær. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðisins, Christian Horner segir að lið sitt sé ekki ósigrandi. Sebastian Vettel hefur unnið þrjú mót af fjórum á keppnistímabilinu og hann er efstur í stigamóti ökumanna og Red Bull í stigamóti bílasmiða. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá getur þetta breyst hratt. Fernando Alonso veitti okkur keppni í Tyrklandi, en engin annar virtist vera á sömu nótum. Fyrir 2-3 vikum var McLaren aðal keppinauturinn og svo virðist Mercedes hafa tekið framfaraskref", sagði Horner í frétt á autosport.com í dag. Við höfum ekki efni á að vera værukærir og þurfum sð setja undir okkur hausinn til að hámarka árangurinn og læra á bílinn. Sigurinn um helgina var sá 18 á rúmum tveimur árum, þannig að við erum búnir að byggja upp góðan grunn." Það er frábært að fara til Barcelona á Spáni með 43 stiga forskot í keppni bílasmiða og Sebastian er með 34 stiga forskot í keppni ökumanna. En þessi stigamunur getur horfið eins og dögg fyrir sólu. Við töpuðum 43 stigum í Tyrklandi í fyrra, þannig að það var sætt að sigra núna, ári síðar." Horner telur að Vettel sé að vaxa sem persóna og ökumaður og það hjálpi gangi mála. Hann er núverandi meistari, en finnst það ekki auka álag. Hann nýtur þess og er í toppformi, skilur hvernig dekkin virka, hvernig hann nýtir þau og hann stóð sig vel", sagði Horner. Hann bætti því við að liðið væri búið að laga KERS-kerfi bílsins sem gefur 80 aukahestöfl í hring, en bilanir plöguðu bíl Vettels og Mark Webber í fyrstu mótunum. Formúla Íþróttir Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðisins, Christian Horner segir að lið sitt sé ekki ósigrandi. Sebastian Vettel hefur unnið þrjú mót af fjórum á keppnistímabilinu og hann er efstur í stigamóti ökumanna og Red Bull í stigamóti bílasmiða. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá getur þetta breyst hratt. Fernando Alonso veitti okkur keppni í Tyrklandi, en engin annar virtist vera á sömu nótum. Fyrir 2-3 vikum var McLaren aðal keppinauturinn og svo virðist Mercedes hafa tekið framfaraskref", sagði Horner í frétt á autosport.com í dag. Við höfum ekki efni á að vera værukærir og þurfum sð setja undir okkur hausinn til að hámarka árangurinn og læra á bílinn. Sigurinn um helgina var sá 18 á rúmum tveimur árum, þannig að við erum búnir að byggja upp góðan grunn." Það er frábært að fara til Barcelona á Spáni með 43 stiga forskot í keppni bílasmiða og Sebastian er með 34 stiga forskot í keppni ökumanna. En þessi stigamunur getur horfið eins og dögg fyrir sólu. Við töpuðum 43 stigum í Tyrklandi í fyrra, þannig að það var sætt að sigra núna, ári síðar." Horner telur að Vettel sé að vaxa sem persóna og ökumaður og það hjálpi gangi mála. Hann er núverandi meistari, en finnst það ekki auka álag. Hann nýtur þess og er í toppformi, skilur hvernig dekkin virka, hvernig hann nýtir þau og hann stóð sig vel", sagði Horner. Hann bætti því við að liðið væri búið að laga KERS-kerfi bílsins sem gefur 80 aukahestöfl í hring, en bilanir plöguðu bíl Vettels og Mark Webber í fyrstu mótunum.
Formúla Íþróttir Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti