Vettel fannst skrítinn tilfinning að horfa á lokasprett tímatökunnar 7. maí 2011 15:11 Nico Rosberg, Sebastian Vettel og Mark Webber eru þrír fremstu menn á ráslínunni í tyrkneska kappakstrinum á morgun. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel hjá Red Bull er fremstur á ráslínu í fjórða skipti í fjórum mótum á þessu keppnistímabili. Hann náði besta tíma í tímatökum fyrir tyrkneska kappaksturinn sem er á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Vettel keyrði bíl sinn útaf á æfingu í gær og tapaði af dýrmætum æfingatíma. Gat ekki ekið á seinni föstudagsæfingunni. Hann hann var sáttur við dagsverkið í dag. „Ég er ánægður með árangurinn. Það gekk ekki vandræðalaust í morgun og við þurftum að gera mikið. Ég kann vel bið brautina og það hjálpar og það gott að finna að ég þurfti ekki marga hringi til að ná takti", sagði Vettel á fréttamannafundi í dag. Red Bull ökumennirnir skipulögðu tímatökuna þannig að Vettel og Mark Webber óku ekki síðustu mínútur tímatökunnar. „Þetta var fyndið, þar sem við Mark ákvaðum í lokahluta tímatökunnar að sleppa seinni tilraun okkar og það er skrítinn tilfinning að sjá aðra í brautinni og vita að þeir geta slegið þér við. Ég gat bara horft á og ekkert hægt að gera. Auðvitað er gott að hafa sparað dekk fyrir morgundaginn, en þetta er skrítinn tilfinning og ég er auðvitað ánægður." Aðspurður um væntanlega keppni sagði Vettel: „Þetta verður erfið keppni, að höndla dekkin. Við sjáum hvað við tökum mörg hlé. Ég krosslegg fingurna og vona að við verðum í talsambandi alla keppnina. Það kemur sér vel þegar kemur að því að passa upp á dekkin", sagði Vettel, sem missti samband við liðið í Kína. „Sjálfstraustið er í lagi fyrir mótið. Við erum með góðan bíl. Vonandi verður hasarinn fyrir aftan okkur fyrir áhorfendur. En þetta verður vandasamt mót", sagði Vettel.Brautarlýsing fyrir Istanbúl Park Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull er fremstur á ráslínu í fjórða skipti í fjórum mótum á þessu keppnistímabili. Hann náði besta tíma í tímatökum fyrir tyrkneska kappaksturinn sem er á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Vettel keyrði bíl sinn útaf á æfingu í gær og tapaði af dýrmætum æfingatíma. Gat ekki ekið á seinni föstudagsæfingunni. Hann hann var sáttur við dagsverkið í dag. „Ég er ánægður með árangurinn. Það gekk ekki vandræðalaust í morgun og við þurftum að gera mikið. Ég kann vel bið brautina og það hjálpar og það gott að finna að ég þurfti ekki marga hringi til að ná takti", sagði Vettel á fréttamannafundi í dag. Red Bull ökumennirnir skipulögðu tímatökuna þannig að Vettel og Mark Webber óku ekki síðustu mínútur tímatökunnar. „Þetta var fyndið, þar sem við Mark ákvaðum í lokahluta tímatökunnar að sleppa seinni tilraun okkar og það er skrítinn tilfinning að sjá aðra í brautinni og vita að þeir geta slegið þér við. Ég gat bara horft á og ekkert hægt að gera. Auðvitað er gott að hafa sparað dekk fyrir morgundaginn, en þetta er skrítinn tilfinning og ég er auðvitað ánægður." Aðspurður um væntanlega keppni sagði Vettel: „Þetta verður erfið keppni, að höndla dekkin. Við sjáum hvað við tökum mörg hlé. Ég krosslegg fingurna og vona að við verðum í talsambandi alla keppnina. Það kemur sér vel þegar kemur að því að passa upp á dekkin", sagði Vettel, sem missti samband við liðið í Kína. „Sjálfstraustið er í lagi fyrir mótið. Við erum með góðan bíl. Vonandi verður hasarinn fyrir aftan okkur fyrir áhorfendur. En þetta verður vandasamt mót", sagði Vettel.Brautarlýsing fyrir Istanbúl Park
Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira