Enn óljóst hvort Formúlu 1 mót verður í Barein 2011 2. maí 2011 15:19 Mótssvæðið í Barein er hannað af Hermann Tilke. Mynd: Getty Images/John Moore Frestur sem FIA, alþjóðabílasambandið gaf Formúlu 1 mótshöldurum í Barein til að sækja aftur um mót á þessu ári rann út í gær. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins átti upphaflega fara fram 15. mars í Barein. Vegna póltísks ástands í landinu var því frestað, en FIA gaf mótshöldurum færi á því til sunnudagsins 1. maí að sækja um að koma mótinu á síðar á árinu. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag eru þó skipuleggjendur mótsins í Barein enn í viðræðum við þá sem ráða gangi mála Í Formúlu 1. Mótshaldarar lýstu því formlega yfir á sunnudag að þeir hefðu áhuga á mótshaldi í framtíðnni, en engin tímasetning var sett á blað. Formaður mótssvæðisins í Barein, Zayed Rashid Alzayani sagði að í forgangi væri að finna lausnir á vandamálum landsins, en hann sagði daglegt líf smám saman vera færast í jákvæða átt í Barein. Samkvæmt frétt autosport.com í dag er möguleiki á því, samkvæmt heimildum vefsins að ákvörðun varðandi mótshald í Barein geti orðið ljós fyrir mótið í Tyrklandi um næstu helgi. Formúla Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Frestur sem FIA, alþjóðabílasambandið gaf Formúlu 1 mótshöldurum í Barein til að sækja aftur um mót á þessu ári rann út í gær. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins átti upphaflega fara fram 15. mars í Barein. Vegna póltísks ástands í landinu var því frestað, en FIA gaf mótshöldurum færi á því til sunnudagsins 1. maí að sækja um að koma mótinu á síðar á árinu. Samkvæmt frétt á autosport.com í dag eru þó skipuleggjendur mótsins í Barein enn í viðræðum við þá sem ráða gangi mála Í Formúlu 1. Mótshaldarar lýstu því formlega yfir á sunnudag að þeir hefðu áhuga á mótshaldi í framtíðnni, en engin tímasetning var sett á blað. Formaður mótssvæðisins í Barein, Zayed Rashid Alzayani sagði að í forgangi væri að finna lausnir á vandamálum landsins, en hann sagði daglegt líf smám saman vera færast í jákvæða átt í Barein. Samkvæmt frétt autosport.com í dag er möguleiki á því, samkvæmt heimildum vefsins að ákvörðun varðandi mótshald í Barein geti orðið ljós fyrir mótið í Tyrklandi um næstu helgi.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira