Barrichello: Williams vantar leiðtoga 12. maí 2011 11:52 Rubens Barrichello vill betri bíl hjá Williams. Mynd: Getty Images/Bryn Lennon Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti ökumaðurinn í Formúlu 1 og hefur ekið í flestum mótum. Hann telur að lið sitt skorti leiðtoga sem tekur af skarið varðandi starfsemi innan liðsins. Hann vann m.a. í mörg ár með Ferrari á bestu árum Michael Schumachers. Williams hefur ekki unnið meistaratitla síðan 1997. Williams hefur ekkert stig fengið úr fyrstu fjórum mótum ársins, en nýliðnn Pastor Maldonado ekur með Barrichello hjá Williams. Barrichello ræddi mál Williams í frétt á autosport.com. Nýlega var tilkynnt um að Mike Coughlan hefur verið ráðinn til liðsins sem hönnuður, en hann var frægur fyrir njósnamálið svokallaða milli McLaren og Ferrrari fyrir nokkrum árum. Sam Michaels yfirmaður liðsins hyggst hætta hjá liðinu í lok þessa keppnistímabils. „Það er eitthvað sem vantar og við verðum að taka á vandamálunum. Það er gott að hafa toppmennina hérna og Sam mun gefa 100% þar til hann hættir, en okkur vantar leiðtoga", sagði Barrichello um stöðu Williams í ár. „Núna er þetta eins og að við höfum of marga, en ekki nógu marga. Það vantar fókus á það sem menn eru að gera. Sam virðist rólegri, en okkur vantar eitthvað sem verður til þess að bíllinn þróist." Barrichello segist vera meðal 10 fremstu í Formúlu 1 og þekki marga, sem hægt væri að ræða við og hann virðist vera að slíku þessa dagana. Hann segir tækni starfsmennina vinna vel, en eitthvað þurfi til að leysa þróunarmál og vandamálin sem liðið er að fást við, m.a. varðandi KERS kerfið. „Kannski er ég jákvæðasti maðurinn í hringiðunni og mun alltaf dreyma um breytingar. Það þurfa allir leggja hönd á plóginn. Það er auðvelt að segja að Williams sé búið að vera. En þjáningarnar munu taka enda, en til þess þurfa menn að leggja lóð á vogarskálarnar", sagði Barrichello. Formúla Íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti ökumaðurinn í Formúlu 1 og hefur ekið í flestum mótum. Hann telur að lið sitt skorti leiðtoga sem tekur af skarið varðandi starfsemi innan liðsins. Hann vann m.a. í mörg ár með Ferrari á bestu árum Michael Schumachers. Williams hefur ekki unnið meistaratitla síðan 1997. Williams hefur ekkert stig fengið úr fyrstu fjórum mótum ársins, en nýliðnn Pastor Maldonado ekur með Barrichello hjá Williams. Barrichello ræddi mál Williams í frétt á autosport.com. Nýlega var tilkynnt um að Mike Coughlan hefur verið ráðinn til liðsins sem hönnuður, en hann var frægur fyrir njósnamálið svokallaða milli McLaren og Ferrrari fyrir nokkrum árum. Sam Michaels yfirmaður liðsins hyggst hætta hjá liðinu í lok þessa keppnistímabils. „Það er eitthvað sem vantar og við verðum að taka á vandamálunum. Það er gott að hafa toppmennina hérna og Sam mun gefa 100% þar til hann hættir, en okkur vantar leiðtoga", sagði Barrichello um stöðu Williams í ár. „Núna er þetta eins og að við höfum of marga, en ekki nógu marga. Það vantar fókus á það sem menn eru að gera. Sam virðist rólegri, en okkur vantar eitthvað sem verður til þess að bíllinn þróist." Barrichello segist vera meðal 10 fremstu í Formúlu 1 og þekki marga, sem hægt væri að ræða við og hann virðist vera að slíku þessa dagana. Hann segir tækni starfsmennina vinna vel, en eitthvað þurfi til að leysa þróunarmál og vandamálin sem liðið er að fást við, m.a. varðandi KERS kerfið. „Kannski er ég jákvæðasti maðurinn í hringiðunni og mun alltaf dreyma um breytingar. Það þurfa allir leggja hönd á plóginn. Það er auðvelt að segja að Williams sé búið að vera. En þjáningarnar munu taka enda, en til þess þurfa menn að leggja lóð á vogarskálarnar", sagði Barrichello.
Formúla Íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira