Rásröðinni breytt fyrir kappaksturinn í Mónakó í dag 29. maí 2011 10:16 Sebastian Vettel náði besta tíma í tímatökum í Mónakó í gær á Red Bull. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Breytingar hafa verið gerðar á rásröð Formúlu 1 ökumanna fyrir Mónakó kappaksturinn í dag, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Lewis Hamilton hjá McLaren var færður í sjöunda sæti á ráslínu í það níunda, vegna þess að hann fór ekki alveg rétt leið í besta hring sínum í brautinni samkvæmt frétt á autosport.com. Sergio Perez hjá Sauber mun ekki keppa, þar sem hann lenti í óhappi í gær og fékk heilahristing og tognaði á mjöðm. Rásröðin í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 3. Mark Webber Red Bull-Renault 4. Fernando Alonso Ferrari 5. Michael Schumacher Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Nico Rosberg Mercedes 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 9. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 10. Vitaly Petrov Renault 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 15. Nick Heidfeld Renault 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 19. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth Formúla Íþróttir Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breytingar hafa verið gerðar á rásröð Formúlu 1 ökumanna fyrir Mónakó kappaksturinn í dag, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Lewis Hamilton hjá McLaren var færður í sjöunda sæti á ráslínu í það níunda, vegna þess að hann fór ekki alveg rétt leið í besta hring sínum í brautinni samkvæmt frétt á autosport.com. Sergio Perez hjá Sauber mun ekki keppa, þar sem hann lenti í óhappi í gær og fékk heilahristing og tognaði á mjöðm. Rásröðin í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 3. Mark Webber Red Bull-Renault 4. Fernando Alonso Ferrari 5. Michael Schumacher Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Nico Rosberg Mercedes 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 9. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 10. Vitaly Petrov Renault 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 15. Nick Heidfeld Renault 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 19. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth
Formúla Íþróttir Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira