Þórey Rósa: Samheldinn hópur í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2011 11:00 Þórey Rósa er hér lengst til vinstri. Með henni á myndinni eru Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir. Mynd/Valli Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Hún var fyrst í Hollandi í eitt og hálft ár en hefur leikið með þýska liðinu Oldenburg síðan í febrúar. „Þetta hefur gengið ágætlega hjá mér," sagði hún í samtali við Vísi en Ísland mætir í dag sterku liði Svíþjóðar í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 16.00. „Oldenburg er með mjög gott lið sem hefur verið að berjast um meistaratitilinn í Þýskalandi auk þess sem að það hefur náð góðum árangri í Evrópukeppninni." „Mér gekk nokkuð erfiðlega fyrst um sinn að fá að spila en það gekk betur eftir því sem leið á leiktíðina. Mér tókst svo að skora einhver mörk og fannst mér nýta þær mínútur sem ég fékk mjög vel." Ísland keppti á sínu fyrsta stórmóti í desember síðastliðnum en Þórey Rósa missti af því. „Ég er núna búin að bíða eftir þessu tækifæri í tvö ár og var ákveðin í því að standa mig þegar ég það kæmi. Ég komst núna í gegnum niðurskurðinn og er ánægð með það." „Það ríkir mikil samkeppni um stöður í landsliðinu og þannig á það að vera. Mér líst rosalega vel á hópinn - hann er mjög samheldinn og góður. Ég er spennt fyrir þessum leikjum sem eru fram undan. Þetta verður vissulega erfitt en á góðum degi getum við vel staðið í þessum sterku liðum." Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Þórey Rósa Stefánsdóttir er nú aftur komin í íslenska landsliðið í handbolta eftir nokkra fjarveru. Reyndar hefur hún ekkert spilað síðan hún byrjaði að spila á meginlandi Evrópu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Hún var fyrst í Hollandi í eitt og hálft ár en hefur leikið með þýska liðinu Oldenburg síðan í febrúar. „Þetta hefur gengið ágætlega hjá mér," sagði hún í samtali við Vísi en Ísland mætir í dag sterku liði Svíþjóðar í æfingaleik í Vodafone-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 16.00. „Oldenburg er með mjög gott lið sem hefur verið að berjast um meistaratitilinn í Þýskalandi auk þess sem að það hefur náð góðum árangri í Evrópukeppninni." „Mér gekk nokkuð erfiðlega fyrst um sinn að fá að spila en það gekk betur eftir því sem leið á leiktíðina. Mér tókst svo að skora einhver mörk og fannst mér nýta þær mínútur sem ég fékk mjög vel." Ísland keppti á sínu fyrsta stórmóti í desember síðastliðnum en Þórey Rósa missti af því. „Ég er núna búin að bíða eftir þessu tækifæri í tvö ár og var ákveðin í því að standa mig þegar ég það kæmi. Ég komst núna í gegnum niðurskurðinn og er ánægð með það." „Það ríkir mikil samkeppni um stöður í landsliðinu og þannig á það að vera. Mér líst rosalega vel á hópinn - hann er mjög samheldinn og góður. Ég er spennt fyrir þessum leikjum sem eru fram undan. Þetta verður vissulega erfitt en á góðum degi getum við vel staðið í þessum sterku liðum."
Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni