Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum 31. maí 2011 09:14 Veiðiflugur geta glatt veiðimenn á því að veiðivestið frá Marc Petitjen er komið í búðina. Þetta er algerlega fullhannað vesti fyrir silungs veiðimenn og er með fluguboxum í framvasanum sem eru með frönskum rennilásum sem hægt er að taka úr og skipta um. Það sem er hentugt við þetta vesti er að hægt er að renna hólfunum af og hafa vestið eins og menn vilja, svo þrengir það hvergi að í kastinu. Þegar menn eru að labba langt þá er hægt að bæta vösum á og taka af eftir þörfum. Fín þegar veiðin fer á fullt að geta verið með allt í einu vesti. Þeim mun minna sem maður ber því betra að bera meira til baka. Veiðivísir heyrði gott og gamalt amerískt máltæki um veiði sem við ætlum okkur að vona að sem flestir upplifi í sumar:"Walk softly and carry a big fish" Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði
Veiðiflugur geta glatt veiðimenn á því að veiðivestið frá Marc Petitjen er komið í búðina. Þetta er algerlega fullhannað vesti fyrir silungs veiðimenn og er með fluguboxum í framvasanum sem eru með frönskum rennilásum sem hægt er að taka úr og skipta um. Það sem er hentugt við þetta vesti er að hægt er að renna hólfunum af og hafa vestið eins og menn vilja, svo þrengir það hvergi að í kastinu. Þegar menn eru að labba langt þá er hægt að bæta vösum á og taka af eftir þörfum. Fín þegar veiðin fer á fullt að geta verið með allt í einu vesti. Þeim mun minna sem maður ber því betra að bera meira til baka. Veiðivísir heyrði gott og gamalt amerískt máltæki um veiði sem við ætlum okkur að vona að sem flestir upplifi í sumar:"Walk softly and carry a big fish"
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði