Dagný: Það hefur verið erfitt að púsla miðjunni saman án Dóru og Kötu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2011 21:28 Dagný Brynjarsdóttir í leiknum í kvöld. Mynd/Stefán Dagný Brynjarsdóttir átti frábæran leik á miðju Vals í 6-1 sigri á Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta og skoraði tvö lagleg mörk í leiknum. Hún var líka ánægð í leikslok. „Ég er mjög ánægð með okkur. Við börðumst allan tímann og mér fannst við eiga þetta skilið allan tímann," sagði Dagný Brynjarsdóttir í viðtali við Guðmund Marinó Ingvarsson hjá Sporttv.is eftir leikinn. „Við misstu Dóru og Kötu af miðjunni fyrir tímabilið og það hefur verið erfitt að púsla miðjunni saman. Mér finnst þetta loksins vera að koma núna. Við misstum Mist niður í vörnina frá síðasta leik en mér fannst við samt ná að halda miðjunni. Það var gott," sagði Dagný en hún og hin fimmtán ára Hildur Antonsdóttir réðu ríkjum á miðjunni í kvöld. „Ég spilaði fremst á miðjunni allt síðasta sumar og kann best við mig þar. Pála datt út í liðinu, Mist þurfti að detta niður í vörnina og ég fór niður á miðjuna. Ég ákvað bara að gera mitt besta þar," sagði Dagný sem skoraði sín fyrstu mörk á tímabilinu. „Ég er búin að vera rög við að skjóta en lét loksins vaða í dag og þá skoraði ég. Þetta eru fyrstu tvö mörkin mín í mótinu þannig að loksins komu þau," sagði Dagný. „Við vorum mjög góðar í dag en við reynum alltaf að gera okkar besta í hverjum leik. Við vorum mjög tilbúnar í þessum leik í dag en öll liðin í deildinni eru orðin svo sterk að við þurfum að fara hundrað prósent í alla leiki," sagði Dagný að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir átti frábæran leik á miðju Vals í 6-1 sigri á Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta og skoraði tvö lagleg mörk í leiknum. Hún var líka ánægð í leikslok. „Ég er mjög ánægð með okkur. Við börðumst allan tímann og mér fannst við eiga þetta skilið allan tímann," sagði Dagný Brynjarsdóttir í viðtali við Guðmund Marinó Ingvarsson hjá Sporttv.is eftir leikinn. „Við misstu Dóru og Kötu af miðjunni fyrir tímabilið og það hefur verið erfitt að púsla miðjunni saman. Mér finnst þetta loksins vera að koma núna. Við misstum Mist niður í vörnina frá síðasta leik en mér fannst við samt ná að halda miðjunni. Það var gott," sagði Dagný en hún og hin fimmtán ára Hildur Antonsdóttir réðu ríkjum á miðjunni í kvöld. „Ég spilaði fremst á miðjunni allt síðasta sumar og kann best við mig þar. Pála datt út í liðinu, Mist þurfti að detta niður í vörnina og ég fór niður á miðjuna. Ég ákvað bara að gera mitt besta þar," sagði Dagný sem skoraði sín fyrstu mörk á tímabilinu. „Ég er búin að vera rög við að skjóta en lét loksins vaða í dag og þá skoraði ég. Þetta eru fyrstu tvö mörkin mín í mótinu þannig að loksins komu þau," sagði Dagný. „Við vorum mjög góðar í dag en við reynum alltaf að gera okkar besta í hverjum leik. Við vorum mjög tilbúnar í þessum leik í dag en öll liðin í deildinni eru orðin svo sterk að við þurfum að fara hundrað prósent í alla leiki," sagði Dagný að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Sjá meira