Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2011 09:41 Mynd af www.svfr.is Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Gústaf Gústafsson var þar á ferð fyrir skömmu og var þetta fyrsta ferð hans á svæðið. Veiddi hann bæði í Laxárdal og Mývatnssveit, en Gústaf hefur þann sið að halda eins konar veiðidagbók í formi myndbanda. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá upplífun hans á svæðinu og kemur þar glöggt fram að það eru engir aumingjar að veiðast þetta árið.Myndbandið má nálgast með því að smella hér Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Á að veiða eða sleppa Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Hnúðlaxar veiðast í Soginu Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Frábær byrjun í Norðurá Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði
Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Gústaf Gústafsson var þar á ferð fyrir skömmu og var þetta fyrsta ferð hans á svæðið. Veiddi hann bæði í Laxárdal og Mývatnssveit, en Gústaf hefur þann sið að halda eins konar veiðidagbók í formi myndbanda. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá upplífun hans á svæðinu og kemur þar glöggt fram að það eru engir aumingjar að veiðast þetta árið.Myndbandið má nálgast með því að smella hér Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Á að veiða eða sleppa Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Hnúðlaxar veiðast í Soginu Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Frábær byrjun í Norðurá Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði