Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2011 09:41 Mynd af www.svfr.is Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Gústaf Gústafsson var þar á ferð fyrir skömmu og var þetta fyrsta ferð hans á svæðið. Veiddi hann bæði í Laxárdal og Mývatnssveit, en Gústaf hefur þann sið að halda eins konar veiðidagbók í formi myndbanda. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá upplífun hans á svæðinu og kemur þar glöggt fram að það eru engir aumingjar að veiðast þetta árið.Myndbandið má nálgast með því að smella hér Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði
Í gær snjóaði á urriðasvæðunum fyrir norðan, og þegar að þetta var skrifað er hiti við frostmark. Ótrúlegt er hversu vel veiðist miðað við aðstæður. Menn eru daglega að lenda í skotum, og sem dæmi var ein seinniparts stöngin í Mývantssveit með átján urriða í gærkveldi. Gústaf Gústafsson var þar á ferð fyrir skömmu og var þetta fyrsta ferð hans á svæðið. Veiddi hann bæði í Laxárdal og Mývatnssveit, en Gústaf hefur þann sið að halda eins konar veiðidagbók í formi myndbanda. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá upplífun hans á svæðinu og kemur þar glöggt fram að það eru engir aumingjar að veiðast þetta árið.Myndbandið má nálgast með því að smella hér Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði