Norðurá opnar í fyrramálið Karl Lúðvíksson skrifar 4. júní 2011 21:29 Veiðin byrjar klukkan 7:00 í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði
Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði