Góður gangur í Þverá/Kjarrá Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2011 14:19 Gunnar Gíslason með fallegan lax úr Berghyl í Þverá í gærmorgun. Mynd: www.votnogveidi.is Þverá gerði ekkert annað en að batna í gær og það var líka líf í Kjarrá sem opnaði seinni partinn. Norðurá hefur og glæðst mikið að undanförnu. Það er enn kalt og hvasst að norðan í Borgarfirði. „Þetta endaði í níu löxum í Þverá í gær og ég veit bara um okkar stöng nú í morgun og við erum komnir með þrjá og höfum misst tvo. Það er því allt að gerast og laxinn er á öllum svæðum. Ekkert þannig að menn séu að bíða eftir að komast í Kaðalstaðahylinn eins og stundum hefur verið. Þetta er blanda af stórlaxi og smálaxi og stærsti laxinn var 89 cm hrygna. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3860 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Þverá gerði ekkert annað en að batna í gær og það var líka líf í Kjarrá sem opnaði seinni partinn. Norðurá hefur og glæðst mikið að undanförnu. Það er enn kalt og hvasst að norðan í Borgarfirði. „Þetta endaði í níu löxum í Þverá í gær og ég veit bara um okkar stöng nú í morgun og við erum komnir með þrjá og höfum misst tvo. Það er því allt að gerast og laxinn er á öllum svæðum. Ekkert þannig að menn séu að bíða eftir að komast í Kaðalstaðahylinn eins og stundum hefur verið. Þetta er blanda af stórlaxi og smálaxi og stærsti laxinn var 89 cm hrygna. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3860 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði