Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, er stödd á Möltu ásamt Brad Pitt og börnum þeirra, Maddox, Pax, Zahara, Shiloh, Vivienne og Knox um þessar mundir á meðan Brad leikur í myndinni World War Z.
Í myndasafni má sjá þegar leikkonan fór með barnaskarann í skemmtigarð 15. júní síðastliðinn.
Burtséð frá því má geta þess að Angelina er ákafur hnífasafnari.
Ýkt sæt Jolie með barnaskarann
