Vettel: Við erum tilbúnir að berjast 11. júní 2011 21:20 Sebastian Vettel og Fernando Alonso verða í fyrstu tveimur sætunum á ráslínu í Montreal á morgun. Mynd: Getty Images/Paul Gilham/Red Bull Racing Sebastian Vettel hjá Red Bull verður fremstur á ráslínu í kanadíska kappakstrinum í Montreal á morgun. Fyrirfram var ekki talið að bíll hans yrði sá öflugasti á Gilles Villeneuve brautinni, en það reyndist staðreynd í sjöttu tímatökunni af sjö á þessu ári. „Við höfum bætt okkur frá því í fyrra. Þá vorum við með aðra keppnisáætlun og ég fórnaði tímatökunni. En í ár líður mér nokkuð þægilega hérna", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna. Lewis Hamilton vann mótið í Kanada í fyrra og er í öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Vettel. Vettel keyrði á varnarvegg á fyrstu æfingunni á föstudag, sem varð til þess að bíllinn skemmdist verulega. En hann ók síðan á seinni æfingu dagsins og taldi æfingatímann mikilvægan, en hann æfði líka í dag áður en tímatakan fór fram. „Þetta er erfið braut, með köntum og hægum beygjum sem þarf að læra inn, eftir að hafa verið á mikilli ferð. Það þarf að bremsa af hörku, en tímatakan gekk snuðrulaust." „Stóra stundun er á morgun og aðstæður breytast að öllum líkindum og það gæti rignt eitthvað. Spurningin er hvenær og hve mikið. Við sjáum til. En það að vera fremstur er besti mögulegi staðurinn til að ræsa af stað á." „Ég held að hraðinn sé til staðar í bílnum. Þetta er aldrei auðvelt og verður það ekki á morgun, en ég tel held að við erum tilbúnir að berjast, eins og í tveimur síðustu mótum og við sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Formúla Íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull verður fremstur á ráslínu í kanadíska kappakstrinum í Montreal á morgun. Fyrirfram var ekki talið að bíll hans yrði sá öflugasti á Gilles Villeneuve brautinni, en það reyndist staðreynd í sjöttu tímatökunni af sjö á þessu ári. „Við höfum bætt okkur frá því í fyrra. Þá vorum við með aðra keppnisáætlun og ég fórnaði tímatökunni. En í ár líður mér nokkuð þægilega hérna", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna. Lewis Hamilton vann mótið í Kanada í fyrra og er í öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Vettel. Vettel keyrði á varnarvegg á fyrstu æfingunni á föstudag, sem varð til þess að bíllinn skemmdist verulega. En hann ók síðan á seinni æfingu dagsins og taldi æfingatímann mikilvægan, en hann æfði líka í dag áður en tímatakan fór fram. „Þetta er erfið braut, með köntum og hægum beygjum sem þarf að læra inn, eftir að hafa verið á mikilli ferð. Það þarf að bremsa af hörku, en tímatakan gekk snuðrulaust." „Stóra stundun er á morgun og aðstæður breytast að öllum líkindum og það gæti rignt eitthvað. Spurningin er hvenær og hve mikið. Við sjáum til. En það að vera fremstur er besti mögulegi staðurinn til að ræsa af stað á." „Ég held að hraðinn sé til staðar í bílnum. Þetta er aldrei auðvelt og verður það ekki á morgun, en ég tel held að við erum tilbúnir að berjast, eins og í tveimur síðustu mótum og við sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel.
Formúla Íþróttir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira