BÍ/Bolungarvík sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2011 16:30 Þrjú stig í hús hjá lærisveinum Guðjón Þórðarsonar MyndGetty Images BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á Leikni í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Leikið var á Leiknisvelli. Vestfirðingar töpuðu síðasta leik sínum í deildinni gegn ÍA 0-6 á heimavelli en nældu í þrjú stig í Breiðholtinu í dag. Tomi Amaeobi skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Með sigrinum fara Vestfirðingar upp í sjöunda sæti deildarinnar með níu stig. Leiknismenn eru hins vegar í fallsæti með fjögur stig. „Þetta var baráttuleikur. Við spiluðum til að verjast og lauma inn einu. Það tókst,“ sagði Þórður Ingason markvörður BÍ/Bolungavíkur að leik loknum. Þórður sem að eigin sögn hafði lítið að gera í markinu segir mikilvægt að sigra eftir stóra tapið gegn Skagamönnum „Það var hræðilegur leikur. Mjög sterkt að koma á útivöll og taka 3. stig. Léttir fyrir liðið eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð.“ Þórður er gjaldgengur í U-21 landslið Íslands en var ekki valinn í lokahópinn fyrir Evrópumótið. Hann reiknar ekki með því að ná að sjá allan landsleikinn gegn Hvít-Rússum á eftir. „Við náum fyrri hálfleiknum held ég en svo verðum við í loftinu á leiðinni aftur vestur. Þannig að við missum af seinni hálfleiknum,“ sagði Þórður að lokum. Öllum leikjum 6. umferðar er nú lokið. Næstu leikir fara fram á miðvikudag. Íslenski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á Leikni í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Leikið var á Leiknisvelli. Vestfirðingar töpuðu síðasta leik sínum í deildinni gegn ÍA 0-6 á heimavelli en nældu í þrjú stig í Breiðholtinu í dag. Tomi Amaeobi skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Með sigrinum fara Vestfirðingar upp í sjöunda sæti deildarinnar með níu stig. Leiknismenn eru hins vegar í fallsæti með fjögur stig. „Þetta var baráttuleikur. Við spiluðum til að verjast og lauma inn einu. Það tókst,“ sagði Þórður Ingason markvörður BÍ/Bolungavíkur að leik loknum. Þórður sem að eigin sögn hafði lítið að gera í markinu segir mikilvægt að sigra eftir stóra tapið gegn Skagamönnum „Það var hræðilegur leikur. Mjög sterkt að koma á útivöll og taka 3. stig. Léttir fyrir liðið eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð.“ Þórður er gjaldgengur í U-21 landslið Íslands en var ekki valinn í lokahópinn fyrir Evrópumótið. Hann reiknar ekki með því að ná að sjá allan landsleikinn gegn Hvít-Rússum á eftir. „Við náum fyrri hálfleiknum held ég en svo verðum við í loftinu á leiðinni aftur vestur. Þannig að við missum af seinni hálfleiknum,“ sagði Þórður að lokum. Öllum leikjum 6. umferðar er nú lokið. Næstu leikir fara fram á miðvikudag.
Íslenski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira