Williams-systur og Wozniacki úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2011 16:31 Caroline Wozniacki féll úr leik á Wimbledon-mótinu í dag. Nordic Photos / AFP Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. Systir hennar, Venus, tapaði fyrir Tsvetönu Pironkovu, 6-2 og 6-3, en þær mættust einnig í fjórðungsúrslitum mótsins í fyrra. Þá vann Pironkova einnig og með nákvæmlega sömu tölum. Serena mun nú falla í 175. sæti þegar að næsti heimslisti verður gefinn út en þær Williams-systur hafa nánast einokað Wimbledon-mótið síðustu ár og unnið í níu af síðustu ellefu skiptum. Wozniacki á hins vegar enn eftir að vinna eitt af risamótunum fjórum og enn lengist bið hennar. Dominika Cibulkova frá Slóvakíu bar sigur úr býtum gegn Wozniacki í dag, 1-6, 7-6 og 7-5. Cibulkova mætir Mariu Sharapovu í fjórðungsúrslitunum. Fjórðungsúrslitin hefjast á morgun og þá mætast eftirfarandi keppendur: Dominika Cibulkova (Slóvakíu) - Maria Sharapova (Rússlandi) Sabine Lisicki (Þýskalandi) - Marion Bartoli (Frakklandi) Tamira Paszek (Austurríki) - Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi Petra Kvitova (Tékklandi) - Tsvetana Pironkova (Búlgaríu) Erlendar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. Systir hennar, Venus, tapaði fyrir Tsvetönu Pironkovu, 6-2 og 6-3, en þær mættust einnig í fjórðungsúrslitum mótsins í fyrra. Þá vann Pironkova einnig og með nákvæmlega sömu tölum. Serena mun nú falla í 175. sæti þegar að næsti heimslisti verður gefinn út en þær Williams-systur hafa nánast einokað Wimbledon-mótið síðustu ár og unnið í níu af síðustu ellefu skiptum. Wozniacki á hins vegar enn eftir að vinna eitt af risamótunum fjórum og enn lengist bið hennar. Dominika Cibulkova frá Slóvakíu bar sigur úr býtum gegn Wozniacki í dag, 1-6, 7-6 og 7-5. Cibulkova mætir Mariu Sharapovu í fjórðungsúrslitunum. Fjórðungsúrslitin hefjast á morgun og þá mætast eftirfarandi keppendur: Dominika Cibulkova (Slóvakíu) - Maria Sharapova (Rússlandi) Sabine Lisicki (Þýskalandi) - Marion Bartoli (Frakklandi) Tamira Paszek (Austurríki) - Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi Petra Kvitova (Tékklandi) - Tsvetana Pironkova (Búlgaríu)
Erlendar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira