Vettel fremstur í flokki á lokaæfingunni 25. júní 2011 10:18 Sebastian Vettel hjá Red Bull. AP mynd: Daniel Ochoa de Olza Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem er á heimavelli varð annar og liðfsfélagi hans Felipe Massa þriðji. Vettel er efstur í stigamóti ökumanna með 161 stig, Jenson Button á McLaren er með 101, Mark Webber á Red Bull 94, Lewis Hamilton á McLaren 85 og Fernando Alonso á Ferrari 69. Í stigakeppni bílasmiða er Red Bull efst með 255 stig, en McLaren er í öðru sæti með 185 og Ferrari í þriðja með 101. Bein útsending frá tímatökum í Valencia er í dag á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.45 og verður í opinni dagskrá. Tímarnir af autosport.com, ásamt mismun og eknum hringjum 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m37.258s 15 2. Fernando Alonso Ferrari 1m37.678s + 0.420s 16 3. Felipe Massa Ferrari 1m37.840s + 0.582s 17 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m38.068s + 0.810s 13 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m38.326s + 1.068s 13 6. Nico Rosberg Mercedes 1m38.580s + 1.322s 15 7. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m38.741s + 1.483s 13 8. Michael Schumacher Mercedes 1m38.799s + 1.541s 14 9. Vitaly Petrov Renault 1m38.822s + 1.564s 17 10. Nick Heidfeld Renault 1m39.113s + 1.855s 15 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m39.411s + 2.153s 19 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m39.778s + 2.520s 18 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m39.823s + 2.565s 18 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.848s + 2.590s 18 15. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.888s + 2.630s 17 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m39.987s + 2.729s 18 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m40.004s + 2.746s 16 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m40.239s + 2.981s 20 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.267s + 4.009s 15 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m41.690s + 4.432s 18 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m42.557s + 5.299s 18 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m43.243s + 5.985s 17 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m43.309s + 6.051s 18 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m44.630s + 7.372s 19 Formúla Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem er á heimavelli varð annar og liðfsfélagi hans Felipe Massa þriðji. Vettel er efstur í stigamóti ökumanna með 161 stig, Jenson Button á McLaren er með 101, Mark Webber á Red Bull 94, Lewis Hamilton á McLaren 85 og Fernando Alonso á Ferrari 69. Í stigakeppni bílasmiða er Red Bull efst með 255 stig, en McLaren er í öðru sæti með 185 og Ferrari í þriðja með 101. Bein útsending frá tímatökum í Valencia er í dag á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.45 og verður í opinni dagskrá. Tímarnir af autosport.com, ásamt mismun og eknum hringjum 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m37.258s 15 2. Fernando Alonso Ferrari 1m37.678s + 0.420s 16 3. Felipe Massa Ferrari 1m37.840s + 0.582s 17 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m38.068s + 0.810s 13 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m38.326s + 1.068s 13 6. Nico Rosberg Mercedes 1m38.580s + 1.322s 15 7. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m38.741s + 1.483s 13 8. Michael Schumacher Mercedes 1m38.799s + 1.541s 14 9. Vitaly Petrov Renault 1m38.822s + 1.564s 17 10. Nick Heidfeld Renault 1m39.113s + 1.855s 15 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m39.411s + 2.153s 19 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m39.778s + 2.520s 18 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m39.823s + 2.565s 18 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.848s + 2.590s 18 15. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m39.888s + 2.630s 17 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m39.987s + 2.729s 18 17. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m40.004s + 2.746s 16 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m40.239s + 2.981s 20 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.267s + 4.009s 15 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m41.690s + 4.432s 18 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m42.557s + 5.299s 18 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m43.243s + 5.985s 17 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m43.309s + 6.051s 18 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m44.630s + 7.372s 19
Formúla Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira