Laxá í Aðaldal opnar með látum Karl Lúðvíksson skrifar 21. júní 2011 09:38 Jón Helgi Vigfússon með einn 90 cm Mynd: www.votnogveidi.is Það er orðið ansi langt síðan Laxá í Aðaldal tók jafnvel á móti veiðimönnum eins og hún gerði við þessa opnun. Þrír af stærstu löxunum sem komu á land voru 21, 20 og 17 pund! Það sáust laxar víða og menn velta því nú fyrir sér hvort drottningin sé að komast í þann gír sem menn muna eftir frá fornu fari. Við fengum eftirfarandi mynd frá Vötn og veiði og þar er flott myndasyrpa úr Laxá frá opnun. Hver stórlaxinn á fætur öðrum. Myndasyrpuna má sjá hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3868 Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði
Það er orðið ansi langt síðan Laxá í Aðaldal tók jafnvel á móti veiðimönnum eins og hún gerði við þessa opnun. Þrír af stærstu löxunum sem komu á land voru 21, 20 og 17 pund! Það sáust laxar víða og menn velta því nú fyrir sér hvort drottningin sé að komast í þann gír sem menn muna eftir frá fornu fari. Við fengum eftirfarandi mynd frá Vötn og veiði og þar er flott myndasyrpa úr Laxá frá opnun. Hver stórlaxinn á fætur öðrum. Myndasyrpuna má sjá hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3868
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði