Laxá í Kjós opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2011 10:09 Ólafur formaður veiðifélagsins að landa fyrsta laxinum úr Kjósinni í sumar. Mynd: www.hreggnasi.is Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fimm ára með maríulax Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði