Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Láttu vöðlurnar endast lengur Veiði 90 sm hrygna við opnun Langár Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Mikið líf í Hítarvatni Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði 10 ára veiðigarpur sigurvegari í Hetjuflokknum Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Láttu vöðlurnar endast lengur Veiði 90 sm hrygna við opnun Langár Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Mikið líf í Hítarvatni Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði 10 ára veiðigarpur sigurvegari í Hetjuflokknum Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði