Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðimenn vilja elda sjálfir Veiði Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Ytri Rangá komin yfir 1.000 laxa Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Lifnar aðeins yfir Blöndu Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn vilja elda sjálfir Veiði Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Ytri Rangá komin yfir 1.000 laxa Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Lifnar aðeins yfir Blöndu Veiði